Mest lesið
-
1Innlent1Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi. -
2Aðsent1Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta. -
3PistillBorgþór Arngrímsson
Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni. -
4Aðsent3Stefán Ólafsson
Geta bankarnir lækkað vexti?
Þó óeðlilega háir stýrivextir Seðlabankans eigi sinn þátt í háu vaxtastigi í dag er það ekki réttlæting fyrir þeim álögum sem bankarnir leggja ofaná stýrivaxtastigið eða önnur viðmið. -
5Innlent2Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi. -
6ErlentGreene segir hótanir aukast eftir árásir Trump
Marjorie Taylor Greene, sem lengi var helsti bandamaður Donalds Trump, segir að hótanir gegn sér hafi stigmagnast eftir að forsetinn snerist opinberlega gegn henni og gagnrýndi hana harðlega á samfélagsmiðlum. -
7ViðskiptiEvrópumál2Norrænu og baltnesku löndin stóðu með Íslandi
Evrópusambandið skilur Ísland og Noreg eftir utangarðs í tollamálum kísilmálms eftir atkvæðagreiðslu, þar sem norrænu og Eystrasaltsríkin greiddu atkvæði með undanþágu fyrir Ísland. -
8ErlentVill slátra „skrifræðisskrímsli“ Evrópusambandsins
Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, kallar eftir sjálfstæðri Evrópu í upphitun fyrir leiðtogafund ESB, þar sem þrýst verður á viðskiptavænna umhverfi. -
9Fréttir1Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður RÚV, skoðar hvort hann eigi að leggja fram tillögu um að hlutleysi Ríkisútvarpsins verði skoðað. Hugmyndin kviknaði út af skoðun BBC í tengslum við myndskeið sem sýndi Donald Trump í villandi ljósi. -
10InnlentNetApp stefnir Jóni Þorgrími fyrir blekkingar og hugverkastuld
Jón Þorgrímur Stefánsson, fyrrverandi forstjóri NetApp á Íslandi, er sagður hafa undirbúið stofnun samkeppnisvöru á meðan hann starfaði enn hjá fyrirtækinu. Varan er sögð nefnd eftir leikmuni úr kvikmyndinni Office Space en NetApp telur hann hafa blekkt fyrirtækið til að valda því skaða.












































