Mest lesið
-
1ViðtalÍ leikskóla er álag
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“ -
2Fólkið í borginni
Ég er að reyna að lifa betra lífi
Patryk Lipa kom til Íslands í leit að betra lífi. Leitin stendur enn yfir en allt er á réttri leið. -
3Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta. -
4FréttirÍ leikskóla er álag
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
Veruleiki barnafjölskyldna í Reykjavík einkennist af því að börn eru orðin alltof gömul til að telja aldur í mánuðum þegar þau loks komast inn á leikskóla. Árum saman hefur öllum 12 mánaða gömlum börnum verið lofað leikskólaplássi en raunin er að mánuði barna sem fá pláss er hægt að telja í tugum. Foreldrar hafa gripið til sinna ráða, meðal annars með því að starfa á leikskóla til að fá forgang að leikskólaplássi. -
5Leiðari1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Samfélaginu ber skylda til að hlusta
Ástvinir í sorg senda frá sér hvert ákallið á fætur öðru. Ætla stjórnvöld að bregðast við? -
6Viðtal1
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
Ísland stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í öryggis- og varnarmálum í breyttu alþjóðlegu umhverfi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra trúir að varnarsamningur Íslands við Bandaríkin haldi enn, en telur nauðsynlegt að bæta við stoðum í vörnum landsins og útilokar ekki varanlegt varnarlið. Hún vill að Ísland efli eigin greiningargetu í stað þess að treysta alfarið á önnur ríki. -
7Teikning
Gunnar Karlsson
Spottið 7. mars 2025
-
8Allt af létta1
Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem býr í Grænlandi, segir að sér hafi brugðið illa við stefnuræðu Trumps á dögunum og spurt sig hvort valdamesti maður heims hafi virkilega hótað sér og öðrum Grænlendingum úr „áhrifamesta ræðupúlti heims“.Grænlendingar muni aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum. -
9Greining
Heimurinn hefur breyst — en Ísland ekki
Heimsókn Zelenskís til Bandaríkjanna og fundur hans með Trump og Vance markaði þáttaskil – heimurinn er breyttur. -
10Fréttir5
Pólitískustu hagræðingartillögur almennings teknar út
Í tillögum starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri er ekki að finna þær hugmyndir frá almenningi sem mættu teljast hápólitískar. En til dæmis stungu fjölmargir landsmenn upp á því í samráðsgátt stjórnvalda að fækka pólitískum aðstoðarmönnum og hætta rekstri RÚV og ÁTVR.