Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.
Kjörin formaður bæjarstjórnar þvert á fyrirheit um að draga úr störfum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Kjör­in formað­ur bæj­ar­stjórn­ar þvert á fyr­ir­heit um að draga úr störf­um

Theó­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, var í síð­ustu viku kjör­in formað­ur bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs. Fyrr á ár­inu sagð­ist hún myndu draga úr störf­um sín­um hjá bæj­ar­fé­lag­inu. Laun Theó­dóru nema rúm­um 2,2 millj­ón­um króna sem kjör­inn full­trúi á Al­þingi og í sveit­ar­stjórn.
Farlama faðir og ellefu ára dóttir send úr landi
Fréttir

Far­lama fað­ir og ell­efu ára dótt­ir send úr landi

Abra­him Maleki og ell­efu ára göm­ul dótt­ir hans, Hanyie, verða send úr landi á næstu vik­um en Út­lend­inga­stofn­un hef­ur hafn­að beiðni þeirra um efn­is­lega með­ferð á um­sókn um hæli hér. Litla stúlk­an hef­ur þurft að ann­ast föð­ur sinn síð­ustu ár en hann er bækl­að­ur eft­ir bíl­slys. Feðg­in­in, sem eru af­gansk­ir flótta­menn, lentu í mikl­um lífs­háska á leið sinni yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið og eru hepp­in að vera á lífi.
Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár