Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Ráðherra efast um að dómnefndin hafi vandað nægilega til verka
Fréttir

Ráð­herra ef­ast um að dóm­nefnd­in hafi vand­að nægi­lega til verka

Þeg­ar dóms­mála­ráð­herra rök­studdi val sitt á um­sækj­end­um sagð­ist hún telja dóm­nefnd­ina hafa sinnt störf­um sín­um og rann­sókn­ar­skyldu með full­nægj­andi hætti og að eng­ir form­gall­ar væru á með­ferð máls­ins. Fé­lags­mála­ráð­herra Við­reisn­ar gagn­rýn­ir hins veg­ar vinnu­brögð dóm­nefnd­ar og ef­ast um að hún hafi vand­að sig nægi­lega.
Ráðherra ritstýrði vefriti sem hæddist að Ástráði vegna stjórnmálaskoðana hans
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra rit­stýrði vef­riti sem hædd­ist að Ást­ráði vegna stjórn­mála­skoð­ana hans

Ást­ráð­ur Har­alds­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur var met­inn í hópi hæf­ustu um­sækj­enda um dóm­ara­embætti við Lands­rétt en hlaut ekki náð fyr­ir aug­um Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hún sat í rit­stjórn Vef­þjóð­vilj­ans þeg­ar vef­rit­ið hædd­ist að Ást­ráði og kall­aði hann „funda­skelfi Æsku­lýðs­fylk­ing­ar­inn­ar“ ár­ið 2001. 

Mest lesið undanfarið ár