Ritstjórn

„Ef maðurinn er ekki múslimi, þá hlýtur hann nú að vera geðsjúkur. Ráðgátan leyst?“
Fréttir

„Ef mað­ur­inn er ekki múslimi, þá hlýt­ur hann nú að vera geð­sjúk­ur. Ráð­gát­an leyst?“

Ingólf­ur Sig­urðs­son knatt­spyrnu­mað­ur tel­ur að með því að beina sí­fellt sjón­um að geð­heilsu þeirra sem fremja voða­verk sé al­ið á for­dóm­um gagn­vart geð­sjúk­um. „Þung­lynd­ur mað­ur tor­tím­ir ekki sjálf­um sér ásamt full­set­inni flug­vél vegna þess að þung­lynd­ið gerði hon­um það. Ekki frek­ar en það skipti máli hverr­ar trú­ar hann er,“ skrif­ar hann.
Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.

Mest lesið undanfarið ár