Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ung kona vaknaði ekki á aðfangadag - safnað fyrir fjölskylduna

Fjöl­skylda Ástrós­ar Kristrún­ar­dótt­ur náði ekki að vekja hana á að­fanga­dags­morg­un. Að­stand­end­ur fjöl­skyld­unn­ar og Ástrós­ar hafa stofn­að til söfn­un­ar henni til hjálp­ar.

Ung kona vaknaði ekki á aðfangadag - safnað fyrir fjölskylduna

Ung kona, Ástrós Kristrúnardóttir, lést á aðfangadag, í blóma lífsins. Ástrós var aðeins 22 ára gömul. Fjölskylda hennar náði ekki að vekja hana um  morguninn.

Safnað er fyrir fjölskyldu Ástrósar til þess að hjálpa henni með kostnað vegna jarðarfarar og afleiðinga áfallsins af missinum. Í samtali við Stundina segir frænka Ástrósar, Sólveig Harpa Helgadóttir, að Ástrós hafi verið elskuð af fjölskyldu sinni. Fjölskyldan þarfnist nú stuðnings.

„Elsku Ástrós. Unga og fallega frænka okkar lést á aðfangadag. Sorgin og söknuðurinn er mikill fyrir fjölskyldu hennar og vini,“ segir Sólveig Harpa í Facebook-færslu. „Þetta er erfiður tími fyrir þennan hræðilega missi því langar mig, fyrir hönd stórfjölskyldunnar, að setja af stað söfnun fyrir fjölskyldu hennar sem nú þarf að undirbúa jarðarför og erfidrykkju fyrir stóran fjölda fólks sem vill kveðja þessa ástkæru, yndislegu og litríku stelpu sem fór alltof fljótt frá okkur.“

Vinkona Ástrósar lýsir einnig eftir stuðningi fyrir fjölskyldu hennar í Facebook-hópnum Góða systir.

Ástrós var fædd 24. júlí 1994.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár