Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út

Af sjö full­trú­um stjórn­mála­flokka á þingi voru sex karl­menn í Kryddsíld Stöðv­ar 2. Þeg­ar stjórn­mála­leið­tog­arn­ir voru beðn­ir að gefa hver öðr­um hrós var körl­un­um hrós­að fyr­ir and­legt at­gervi en kon­unnni einni hrós­að fyr­ir út­lit­ið.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út
Katrín og Benedikt Katrín Jakobsdóttir var eini stjórnmálaleiðtoginn sem fékk aðeins hrós fyrir útlit sitt. Mynd: Stöð 2

Sjö fulltrúar stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu saman í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag. Ein kona var fulltrúi stjórnmálaflokks. Þáttarstjórnandinn, Logi Bergmann Eiðsson, bað flokksformennina að hrósa hver öðrum fyrir eitthvað í fari þeirra. 

Karlmennirnir sex gáfu hver öðrum lyndiseinkunn á grundvelli mannkosta eins og gáfnafars, yfirvegunar, samskiptahæfni og fleira sem viðkemur persónuleika þeirra. Konan, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fékk hins vegar ein hrós fyrir það eitt að líta vel út þann daginn.

„Mig langar svolítið að gerta tilraun sem er stundum gerð í fyrirtækjum til að efla liðsanda, sem er að segja eithvað fallegt um sessunautinn, segja eitthvað jákvætt,“ sagði Logi Bergmann.

„Mér kemur honum fyrir sjónir sem jákvæður og lífsglaður maður,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar.

„Bráðgreindur maður sem er gaman að hafa kynnst,“ sagði Logi Einarsson um Smára McCarthy, umboðsmann Pírata.

„Rosalega hugulsamur, það er gaman að fá að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu