Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út

Af sjö full­trú­um stjórn­mála­flokka á þingi voru sex karl­menn í Kryddsíld Stöðv­ar 2. Þeg­ar stjórn­mála­leið­tog­arn­ir voru beðn­ir að gefa hver öðr­um hrós var körl­un­um hrós­að fyr­ir and­legt at­gervi en kon­unnni einni hrós­að fyr­ir út­lit­ið.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út
Katrín og Benedikt Katrín Jakobsdóttir var eini stjórnmálaleiðtoginn sem fékk aðeins hrós fyrir útlit sitt. Mynd: Stöð 2

Sjö fulltrúar stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu saman í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag. Ein kona var fulltrúi stjórnmálaflokks. Þáttarstjórnandinn, Logi Bergmann Eiðsson, bað flokksformennina að hrósa hver öðrum fyrir eitthvað í fari þeirra. 

Karlmennirnir sex gáfu hver öðrum lyndiseinkunn á grundvelli mannkosta eins og gáfnafars, yfirvegunar, samskiptahæfni og fleira sem viðkemur persónuleika þeirra. Konan, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fékk hins vegar ein hrós fyrir það eitt að líta vel út þann daginn.

„Mig langar svolítið að gerta tilraun sem er stundum gerð í fyrirtækjum til að efla liðsanda, sem er að segja eithvað fallegt um sessunautinn, segja eitthvað jákvætt,“ sagði Logi Bergmann.

„Mér kemur honum fyrir sjónir sem jákvæður og lífsglaður maður,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar.

„Bráðgreindur maður sem er gaman að hafa kynnst,“ sagði Logi Einarsson um Smára McCarthy, umboðsmann Pírata.

„Rosalega hugulsamur, það er gaman að fá að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár