Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út

Af sjö full­trú­um stjórn­mála­flokka á þingi voru sex karl­menn í Kryddsíld Stöðv­ar 2. Þeg­ar stjórn­mála­leið­tog­arn­ir voru beðn­ir að gefa hver öðr­um hrós var körl­un­um hrós­að fyr­ir and­legt at­gervi en kon­unnni einni hrós­að fyr­ir út­lit­ið.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út
Katrín og Benedikt Katrín Jakobsdóttir var eini stjórnmálaleiðtoginn sem fékk aðeins hrós fyrir útlit sitt. Mynd: Stöð 2

Sjö fulltrúar stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu saman í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag. Ein kona var fulltrúi stjórnmálaflokks. Þáttarstjórnandinn, Logi Bergmann Eiðsson, bað flokksformennina að hrósa hver öðrum fyrir eitthvað í fari þeirra. 

Karlmennirnir sex gáfu hver öðrum lyndiseinkunn á grundvelli mannkosta eins og gáfnafars, yfirvegunar, samskiptahæfni og fleira sem viðkemur persónuleika þeirra. Konan, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fékk hins vegar ein hrós fyrir það eitt að líta vel út þann daginn.

„Mig langar svolítið að gerta tilraun sem er stundum gerð í fyrirtækjum til að efla liðsanda, sem er að segja eithvað fallegt um sessunautinn, segja eitthvað jákvætt,“ sagði Logi Bergmann.

„Mér kemur honum fyrir sjónir sem jákvæður og lífsglaður maður,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar.

„Bráðgreindur maður sem er gaman að hafa kynnst,“ sagði Logi Einarsson um Smára McCarthy, umboðsmann Pírata.

„Rosalega hugulsamur, það er gaman að fá að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár