Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út

Af sjö full­trú­um stjórn­mála­flokka á þingi voru sex karl­menn í Kryddsíld Stöðv­ar 2. Þeg­ar stjórn­mála­leið­tog­arn­ir voru beðn­ir að gefa hver öðr­um hrós var körl­un­um hrós­að fyr­ir and­legt at­gervi en kon­unnni einni hrós­að fyr­ir út­lit­ið.

Eina stjórnmálakonan fékk aðeins hrós fyrir að líta vel út
Katrín og Benedikt Katrín Jakobsdóttir var eini stjórnmálaleiðtoginn sem fékk aðeins hrós fyrir útlit sitt. Mynd: Stöð 2

Sjö fulltrúar stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu saman í Kryddsíldinni á Stöð 2 á gamlársdag. Ein kona var fulltrúi stjórnmálaflokks. Þáttarstjórnandinn, Logi Bergmann Eiðsson, bað flokksformennina að hrósa hver öðrum fyrir eitthvað í fari þeirra. 

Karlmennirnir sex gáfu hver öðrum lyndiseinkunn á grundvelli mannkosta eins og gáfnafars, yfirvegunar, samskiptahæfni og fleira sem viðkemur persónuleika þeirra. Konan, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fékk hins vegar ein hrós fyrir það eitt að líta vel út þann daginn.

„Mig langar svolítið að gerta tilraun sem er stundum gerð í fyrirtækjum til að efla liðsanda, sem er að segja eithvað fallegt um sessunautinn, segja eitthvað jákvætt,“ sagði Logi Bergmann.

„Mér kemur honum fyrir sjónir sem jákvæður og lífsglaður maður,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar.

„Bráðgreindur maður sem er gaman að hafa kynnst,“ sagði Logi Einarsson um Smára McCarthy, umboðsmann Pírata.

„Rosalega hugulsamur, það er gaman að fá að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár