Ritstjórn

Átta ráð sem auka hamingjuna samstundis
Listi

Átta ráð sem auka ham­ingj­una sam­stund­is

Hin enska Susie Moore er af­ar vin­sæll mark­þjálfi sem hef­ur ver­ið feng­in til að skrifa pistla fyr­ir Marie Claire og The Huff­ingt­on Post svo eitt­hvað sé nefnt, en hún held­ur að auki úti vef­síðu þar sem hún deil­ir góð­um ráð­um um hvernig auka megi ham­ingju, sjálfs­traust og starfs­frama. Í ný­leg­um pistli gef­ur hún les­end­um átta góð ráð sem auka ham­ingj­una...
Davíð spáð sigri í Morgunblaðinu og varað við innihaldsleysi annarra
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð spáð sigri í Morg­un­blað­inu og var­að við inni­halds­leysi annarra

Morg­un­blað­ið birt­ir leið­ara, staksteina og skop­mynd til stuðn­ings Dav­íð Odds­syni, rit­stjóra blaðs­ins, sem verð­ur á kjör­seðl­in­um í for­seta­kosn­ing­un­um á morg­un. Dav­íð er spáð sigri í skop­mynd, Guðni Th. Jó­hann­es­son enn og aft­ur gagn­rýnd­ur fyr­ir af­stöðu sína í Ices­a­ve-mál­inu í stakstein­um og leið­ara­höf­und­ur seg­ir Dav­íð eina fram­bjóð­and­ann sem ekki hafi not­að „froðu al­manna­tengl­anna“.

Mest lesið undanfarið ár