Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konurnar sem komust á þing

Að­eins þriðj­ung­ur þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru kon­ur. Þrátt fyr­ir það hef­ur hlut­fall kvenna á Al­þingi hef­ur aldrei ver­ið hærra. Af átta þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks eru fimm kon­ur. Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir náði þing­sæti vegna þess að hún var færð of­ar á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Konurnar sem komust á þing

Aldrei hafa fleiri konur tekið sæti á Alþingi en 30 konur náðu kjöri í kosningunum í gær. Í þeim hópi eru níu konur sem hafa aldrei tekið sæti á Alþingi, þar af þrjár á lista Sjálfstæðisflokksins.

Úrslitin í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins vöktu mikla athygli á sínum tíma vegna þess hve fáar konur náðu efstu sætum á lista sem varð þess valdandi að áhrifakonur sögðu sig úr flokknum. Athygli vekur að Unnur Brá náði þingsæti í nótt, en hún var ein þeirra kvenna sem beið afhroð í prófkjörinu, þar sem hún sóttist eftir öðru sæti en endaði í því fimmta. Ákvörðun var tekin um að færa hana upp um sæti eftir að Ragnheiður Elín ákvað að hætta í pólitík. Sú ákvörðun gerði það að verkum að hún náði inn á þing í nótt, en hefði fallið af þingi ella.

SjálfstæðisflokkurinnUnnur Brá
SjálfstæðisflokkurinnSigríður Andersen

 

SjálfstæðisflokkurinnÓlöf Nordal …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár