Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ríkisstjórnarviðræðum fimm flokka undir stjórn Pírata slitið: Strandaði á sjávarútvegsmálum

Við­ræð­um um fimm flokka rík­is­stjórn var slit­ið rétt í þessu. Við­ræð­urn­ar strönd­uðu á sjáv­ar­út­vegs­mál­um og hvernig ætti að fjár­magna út­gjalda­aukn­ingu. Birgitta Jóns­dótt­ir fer á fund for­seta í dag og skil­ar um­boð­inu.

Ríkisstjórnarviðræðum fimm flokka undir stjórn Pírata slitið: Strandaði á sjávarútvegsmálum

Ríkisstjórnarviðræðum undir stjórn Pírata hefur verið slitið. Þetta staðfestir Birgitta Jónsdóttir, sem fer á fund forseta klukkan 17 í dag þar sem hún mun skila umboðinu. Birgitta segir að viðræðurnar hafi strandað á því að flokkarnir voru ekki tilbúnir til þess að gera málamiðlanir, en erfiðustu málin hafi verið sjávarútvegsmálin og hvernig ætti að fara með ríkisfjármál. 

„Mér finnst rétt, úr því að við komumst ekki lengra með þetta, að umboðið fari eitthvað annað eða að forseti gefi aftur út að öllum sé frjálst að fara í viðræður,“ segir Birgitta í samtali við Stundina.

Fram til þessa hefur hún sagt viðræðurnar ganga vel og verið bjartsýn á að flokkarnir gætu náð saman. Fyrir helgi sagði Birgitta nítíu prósent líkur á að þessum flokkum myndi takast að mynda ríkisstjórn. Hvað breyttist í millitíðinni? „Okkur tókst ekki að fá fólk til að fara í málamiðlanir. Allir voru sammála um hvað þyrfti að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár