Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fjögur Íslönd: Nýir tímar í íslenskum stjórnmálum

Fjög­ur mis­mun­andi Ís­lönd hafa birst á lýð­veld­is­tím­an­um: Gamla-Ís­land, Bólu-Ís­land, Kreppu-Ís­land og svo það Ís­land sem er í mynd­un í dag.

Fjögur Íslönd: Nýir tímar í íslenskum stjórnmálum

Skipta má lýðveldissögunni upp í fjögur tímabil og var Sjálfstæðisflokkurinn leiðandi stjórnmálaafl í þeim tveim fyrstu. En alþjóðavæðing og þjóðernishyggja virðast hafa tekið við af hinum gamla vinstri-hægri ás og svo virðist sem nýir tímar séu hafnir í íslenskum stjórnmálum.    

Gamla Ísland (1944–90)

Í bókinni Nýja-Ísland sem kom út árið 2008 lýsir Guðmundur Magnússon sagnfræðingur Gamla-Íslandi svo að „staða manna í samfélaginu var ekki bundin við atvinnu, menntun eða efnahag. Lífskjör voru talin jafnari en í öðrum löndum. Hér virtust engir vera of ríkir og engir svo fátækir að þeir ættu sér ekki viðreisnar von … Það sem meira var um vert; þessi tilfinning var líka ríkjandi hugsjón um þjóðfélagið og stóð sem slík á gömlum merg.“

Hvernig sem hlutunum var háttað í reynd var það svona sem Gamla Ísland kaus að líta á sig, sem stéttlaust þjóðfélag þar sem hvorki menntun né efnahagur skiptu sköpum um farsæld manna. Á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár