Þessi grein birtist upphaflega á Kjarnanum fyrir meira en 6 árum.

Tíu stærstu íslensku málin í Panamaskjölunum

Pana­maskjöl­in eru stærsti gagnaleki sög­unn­ar. Þar var að finna upp­lýs­ing­ar úr gagna­safni lög­fræðiskrif­stof­unn­ar Mossack Fon­seca í Panama. Í skjöl­un­um kem­ur fram að 600 Ís­lend­ing­ar hafi átt um 800 fé­lög.

Tíu stærstu íslensku málin í Panamaskjölunum

1. Wintris-­málið er lík­ast til stærsta frétt Panama­skjal­an­anna allra. Í því var opin­berað að Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra Íslands, hefði ásamt eig­in­konu sinni átt aflands­fé­lagið Wintris sem er með heim­il­is­festi í skatta­skjól­inu Tortóla á Bresku Jóm­frú­areyj­unum. Sig­mundur Davíð hefur ekki viljað upp­lýsa um hvaða eignir séu í félag­inu en gefið hefur verið út að virði þeirra sé á annan millj­arð króna. Wintris var auk þess kröfu­hafi í bú föllnu íslensku bank­anna, sem rík­is­stjórn Sig­mundar Dav­íðs samdi um að hleypa út úr íslensku hag­kerfi á árinu 2015. 

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Sig­mundur Davíð sagði ekki sam­herjum innan Fram­sókn­ar­flokks, sam­starfs­flokknum Sjálf­stæð­is­flokki eða almenn­ingi frá því að hann hefði átt þessar eignir né að hann hefði verið kröfu­hafi í bú bank­anna. Þegar til­vist Wintris var borin upp á Sig­mund Davíð í við­tali sem birt var 3. apr­íl, og var sýnt út um allan heim, laug hann, neit­aði síðan að svara frek­ari spurn­ingum og rauk út úr við­tal­inu. Wintris-­málið leiddi til þess að Sig­mundur Davíð þurfti að segja af sér emb­ætti for­sæt­is­ráð­herra Íslands 5. apríl 2016.

2. Í Panama­skjöl­unum var að finna upp­lýs­ingar um félagið Guru Invest, sem skráð er í eigu Ingi­bjargar Pálma­dótt­ur, og hefur fjár­magnað fjöl­mörg verk­efni í Bret­landi og á Íslandi eftir hrun. Jón Ásgeir Jóhann­es­son, eig­in­maður henn­ar, var skráður með pró­kúru í félag­inu og teng­ist mörgum verk­efn­anna sem það hefur fjár­magn­að.

Jón Ásgeir og Ingibjörg voru í Panamaskjölunum.
Jón Ásgeir og Ingibjörg voru í Panamaskjölunum.

Í skjöl­unum kom einnig fram félagið kom að því að greiða 2,4 millj­arða króna skuld tveggja félaga í eigu fjöl­skyldu Jóns Ásgeirs á árinu 2010. Skuldin var greidd í reiðufé og með skulda­bréfum útgefnum af Íbúða­lána­sjóði. Í skulda­upp­gjör­inu fékk Guru Invest heim­ild frá Seðla­bank­anum til að nota skulda­bréfin til að greiða upp skuld­ina.

Seðla­banki Íslands hefur ekki viljað svara því af hverju félag frá Panama fékk leyfi til að nota inn­lendar eignir í skulda­upp­gjöri með þessum hætti þegar aðrir erlendir eig­endur íslenskra eigna sátu fastir innan hafta með þær, né hvort að dæmi séu um að aðrir erlendir eig­endur skulda­bréfa útgefnum af Íbúð­ar­lána­sjóði hafi fengið að nota þau með sama hætti.

3. Bræð­urnir Ágúst og Lýður Guð­munds­syn­ir, sem oft­ast eru kenndir við Bakka­vör, áttu að minnsta kosti sex félög sem skráð eru til heim­ilis á Bresku Jóm­frú­areyj­un­um. Eitt þeirra félaga var á meðal kröfu­hafa í bú Kaup­þings. Félag­ið, New Ortland II Equities Ltd., gerði sam­tals kröfu upp á 2,9 millj­arða króna í búið. Um var að ræða skaða­bóta­kröfu. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá Kaup­þingi ehf., sem stofnað er á grunni slita­bús Kaup­þings, var skaða­bóta­kröf­unni hafnað með end­an­legum hætti við slita­með­ferð Kaup­þings. Bræð­urnir voru stærstu ein­stöku eig­endur Kaup­þings fyrir fall bank­ans í gegnum fjár­fest­ing­ar­fé­lagið Exista

Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.

Bjarn­freður Ólafs­son, lög­maður þeirra, sat í stjórn bank­ans fyrir þeirra hönd og félög bræðr­anna voru á meðal stærstu skuld­ara Kaup­þings. Sam­kvæmt skýrslu rann­sókn­ar­nefndar Alþingis skuld­aði Exista og tengd félög Kaup­þingi, sem breytt­ist í Arion banka við kenni­tölu­flakk í hrun­inu, 239 millj­arða króna. Eitt­hvað hefur feng­ist upp í þær kröfur vegna nauða­samn­inga Existu og Bakka­var­ar, og sölu á hlut í Bakka­vör, en ljóst er að sú upp­hæð er fjarri þeirri fjár­hæð sem Kaup­þing lán­aði sam­stæð­unn­i. 

Það átti ekki að koma mörgum á óvart að Ágúst og Lýður ættu mikla fjár­muni erlend­is. Fyrir hrun var hol­lenskt félag í þeirra eigu, Bakka­bræður Hold­ing B.V., aðal­eig­andi fjár­fest­inga­fé­lags­ins Existu sem hélt meðal ann­ars á eign­ar­hlut þeirra í Bakka­vör auk þess að vera stærsti eig­andi Kaup­þings. Í skýrslu rann­sókn­ar­nefndar Alþingis kom fram að það félag hefði verið á meðal þeirra aðila sem þáðu hæstar arð­greiðslur á upp­gangs­ár­unum fyrir hrun. Alls fékk félagið tæpa níu millj­arða króna í arð­greiðslur á árunum 2005 til 2007.

4. Skjölin sýndu að Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hefði átt þriðj­ungs­hlut í félag­inu Falson&Co. sem skráð var á Seychelles-eyj­­um. Þær eyjar eru þekkt skatta­skjól. Bjarni átti hlut í félag­inu vegna fast­eigna­við­skipta í Dubai sem hann tók þátt í árið 2006. Falson-hóp­ur­inn gekk út úr við­skipt­unum árið 2008 og ári seinna var félagið gert upp með tapi og Falson sett í afskrán­ing­ar­ferli. 

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson.

Bjarni hafði verið spurður að því í Kast­ljósi 11. febr­úar 2015 hvort hann hafi ekki átt eignir eða við­skipti í skatta­skjól­um. Bjarni neit­aði því en sagði síðar að hann hafi talið Falson vera skráð í Lúx­em­borg og því hafi svör hans verið gefin eftir bestu vit­und. Síðar birti Bjarni skatta­upp­lýs­ingar sínar og sagði við það tæki­færi að honum fynd­ist „bæði eðli­­legt og skilj­an­­legt að gerðar séu miklar kröfur til for­yst­u­­manna í stjórn­­­mál­­um. Hér fylgir því jafn­­framt yfir­­lit yfir allar skatt­­skyldar tekjur þau ár sem ég hef gegnt ráð­herra­emb­ætt­i.“

Staða Bjarna var samt sem áður í lausu lofti í byrjun apr­íl, eftir að fyrstu fréttir úr Panama­skjöl­unum voru sagð­ar. Í könnun Félags­vís­inda­stofn­un­ar, sem gerð var í byrjun apríl 2016, kom fram að 60 pró­sent lands­manna vildu að Bjarni segði af sér ráð­herra­emb­ætti vegna aflands­fé­laga­eignar sinn­ar.

5. Bjarni var ekki eini for­ystu­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem var í Panama­skjöl­un­um. Þar var einnig að finna upp­lýs­ingar um aflands­fé­laga­tengsl Ólafar Nor­dal, vara­for­manns flokks­ins og inn­an­rík­is­ráð­herra. Hún og eig­in­maður henn­ar, Tómas Sig­urðs­son, þáver­andi for­stjóri Alcoa á Íslandi, voru skráð sem próf­kúru­hafar Dooley Securities á Tortóla-eyju tveimur dögum eftir að hún tók þátt í próf­kjöri flokks síns árið 2006.

Ólöf Nordal.
Ólöf Nordal.

Til­gangur félags­ins var að halda utan um ætl­aðan ávinn­ing af kaup­rétti eig­in­manns henn­ar. Til þess kom aldrei að Tómas nýtt félagið undir kaup­rétti sína, og því var Dooley aldrei not­að. Ólöf taldi að félag­inu hefði verið slitið 2008 en það var ekki afskráð fyrr en 2012. Ólöf skráði aðild sína að Dooley aldrei í hags­muna­skrá þing­manna.

6. Þá var Júl­­íus Víf­ill Ing­v­­ar­s­­son, borg­­ar­­full­­trúi Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins, til umfjöll­unar vegna vörslu­­sjóðs sem hann á í Panama. Júl­­íus gaf út yfir­­lýs­ingu vegna máls­ins þar sem hann sagði að sjóð­­ur­inn hafi verið stofn­aður í svis­s­­neskum banka til að mynda eft­ir­­launa­­sjóð­inn sinn, en að honum hafi verið ráð­lagt að skrá stofnun hans í Panama. Sjóð­­ur­inn lúti svip­uðu reglu­verki og sjálfs­eign­ar­stofn­un. Aflands­­fé­lagið heitir Silwood Founda­tion. Júl­íus Víf­ill sagði af sér sem borg­ar­full­trúi í kjöl­farið

Sveinbjörg Birna og Júlíus Vífill.
Sveinbjörg Birna og Júlíus Vífill.

Í maí greindu tvö systkin Júl­í­usar Víf­ils frá því að hann hefði við­­ur­­kennt fyrir þeim að í aflands­­fé­lagi hans í Panama hafi verið pen­ingar upp­runnir frá for­eldrum þeirra. Pen­ing­anna hafði móðir þeirra ásamt hluta fjöl­­skyld­unnar leitað í rúman ára­tug. Um var að ræða sjóð í erlendum banka sem faðir þeirra, Ingvar Helga­­son, hafði safnað umboðs­­launum frá erlendum bíla­fram­­leið­endum inn á alla tíð. Júl­íus Víf­ill hefur sjálfur sagt að ásak­anir systk­ina hans væru algjör ósann­indi og ómerki­leg ill­mælgi. Svein­­björg Birna Svein­­björns­dótt­ir, borg­­ar­­full­­trúi Fram­­sóknar og flug­­valla­vina, var einnig til umfjöll­un­­ar. Svein­­björg átti hlut­­deild í aflands­­fé­lagi sem var í fast­­eigna­­þró­un­­ar­verk­efni í Panama.

7. Í gögnum Mossack Fon­seca var einnig að finna upp­lýs­ingar um félag í eigu fjöl­­skyldu Dor­ritar Moussai­eff, eig­in­­konu Ólafs Ragn­­ars Gríms­­son­­ar, þáver­andi for­­seta Íslands, sem ­skráð var á Bresku Jóm­frú­­areyj­unum frá árinu 1999 til árs­ins 2005. Félag­ið Lasca Fin­ance Limited.  Árið 2005 seld­i ­fjöl­­skyld­u­­fyr­ir­tækið Moussai­eff Jewell­ers Ltd. tíu pró­­senta hlut sinn í Lasca Fin­ance til hinna tveggja eig­enda þess. Þeir voru S. Moussai­eff og „Mrs." Moussai­eff.

Dorrit Moussaeiff.
Dorrit Moussaeiff.

Kjarn­inn og Reykja­vík Grapevine opin­ber­uðu þetta 25. apríl 2016. Nokkrum dögum áður hafði Ólafur Ragnar farið í við­­tal til Christ­i­ane Aman­pour á banda­rísku ­sjón­varps­­stöð­inni CNN. Aman­pour spurði Ólaf Ragnar um Pana­ma­skjölin og hreint út hvort hann eða fjöl­­skylda hans væri tengd aflands­­fé­lög­um: „Átt þú ein­hverja aflands­­reikn­inga? Á eig­in­­kona þín ein­hverja aflands­­reikn­inga? Á eitt­hvað eftir að koma í ljós varð­andi þig og fjöl­­skyld­u þína?” spurði hún. Ólafur var afdrátt­­ar­­laus í svörum: „Nei, nei, nei, nei, ­nei. Það verður ekki þannig.”

Síðar var greint frá því að Dor­rit hafi tengst minnst fimm banka­­­reikn­ingum í Sviss í gegnum fjöl­­­skyldu sína og að minnsta kosti tveim aflands­­­fé­lög­­­um. Hún var auk þess skráð án lög­­heim­ilis eða heim­il­is­­festu í Bret­landi vegna skatta­­mála.

8. Félög í eigu Finns Ing­­ólfs­­son­­ar, Helga S. Guð­­munds­­sonar og Hrólfs Ölv­is­­sonar voru á meðal þeirra sem fund­ust í Pana­ma­skjöl­unum sem lekið var frá Mossack Fon­seca. Félag Finns og Helga, sem skráð var í Pana­ma, keypti meðal ann­­ars hlut í Lands­­bank­­anum á árinu 2007 með láni frá bank­­anum sjálf­­um. 

Menn­irnir þrír hafa allir verið áhrifa­­menn innan Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins á und­an­­förnum ára­tugum og Hrólfur var fram­­kvæmda­­stjóri flokks­ins þegar lek­inn var gerður opin­ber. Hann sagði af sér því starfi í lok apríl vegna umfjöll­unar um aflands­fé­laga­eign hans.

Finnur Ingólfsson, Helgi S. Guðmundsson og Hrólfur Ölvisson.
Finnur Ingólfsson, Helgi S. Guðmundsson og Hrólfur Ölvisson.

9. Aflands­fé­laga­eign var ekki bara bundin við fólk með póli­tísk tengsl eða umsvifa­mikla við­skipta­jöfra. Félög í eigu tveggja fram­­kvæmda­­stjóra íslenskra líf­eyr­is­­sjóða var einnig að finna í skjölum Mossack Fon­seca

Um var að ræða Kára Arnór Kára­­son, þá fram­­kvæmda­­stjóri Stapa - líf­eyr­is­­sjóðs, og þá fram­­kvæmda­­stjóra Sam­ein­aða líf­eyr­is­­sjóðs­ins, Krist­ján Örn Sig­­urðs­­son. Kári Arnór sagði starfi sínu lausu eftir að Kast­­ljós spurði hann spurn­inga vegna Pana­ma­skjal­anna. Krist­ján Örn gerði slíkt hið sama nokkrum dögum síð­ar.

10. Þá kom fram í gögn­unum að Vil­hjálmur Þor­­steins­­son, fjár­­­fest­ir, fyrr­ver­andi gjald­ker­i ­Sam­­fylk­ing­­ar­innar og hlut­hafi í Kjarn­­anum hafi átt félag sem skráð var til heim­il­is á Bresku Jóm­frú­­areyj­un­­um. Félag­ið, sem hét M-Trade, var stofnað árið 2001 en ­for­m­­lega afskráð árið 2012. Það fjár­­­festi m.a. í afleið­u­við­­skiptum og var í eigna­­stýr­ingu hjá Kaup­­þingi í Lúx­em­borg. Nafn félags­­ins M-Trade kom fyrir í skjölum sem lekið var frá Mossack Fon­seca. ­Nafn Vil­hjálms sjálfs er þó ekki í skjöl­un­­um.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
1
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
2
ViðtalHinsegin bakslagið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

„Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
3
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
Skilin eftir á ofbeldisheimili
4
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
5
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

„Hel­vít­is litla hór­an”

And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
6
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
7
Skýring

Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.

Mest lesið

  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    1
    FréttirNeytendamál

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
    2
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

    „Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
  • Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
    3
    ViðtalHinsegin bakslagið

    Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

    Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
  • Skilin eftir á ofbeldisheimili
    4
    Myndband

    Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

    Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    5
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    „Hel­vít­is litla hór­an”

    And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
  • Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
    6
    Viðtal

    Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

    „Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
  • Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
    7
    Skýring

    Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

    Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.
  • Fiskeldi Austfjarða gaf Seyðisfirði 6 til 8 milljóna króna gjöf
    8
    FréttirLaxeldi

    Fisk­eldi Aust­fjarða gaf Seyð­is­firði 6 til 8 millj­óna króna gjöf

    Bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Múla­þingi hafa spurt spurn­inga um gjöf­ina frá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Fisk­eldi Aust­fjarða þarf að fá íbúa Múla­þings í lið með sér ef það á að verða af lax­eld­is­áform­um fyr­ir­tæk­is­ins í Seyð­is­firði.
  • Banvæn vanþekking
    9
    PistillHinsegin bakslagið

    Magnús Karl Magnússon

    Ban­væn van­þekk­ing

    Sum­ir horfa með sökn­uði til þess tíma þeg­ar börn lærðu ekk­ert um fjöl­breyti­leika kyn­vit­und­ar og kyn­hneigð­ar. Ég ólst upp við slíka van­þekk­ingu. Þetta var tími þeg­ar börn og ung­menni dóu úr van­þekk­ingu okk­ar hinna, dóu vegna for­dóma okk­ar.
  • Rosalega þungur vetur fram undan
    10
    Allt af létta

    Rosa­lega þung­ur vet­ur fram und­an

    Lög­fræð­ing­ur­inn, femín­ist­inn og fé­lags­hyggju­kon­an Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir er spennt fyr­ir sín­um fyrsta þing­vetri, sem hún býst samt sem áð­ur við að verði þung­ur.

Mest lesið í vikunni

Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
1
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
2
ViðtalHinsegin bakslagið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

„Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
3
Fréttir

Sæt­ir hót­un­um um lík­ams­meið­ing­ar fyr­ir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.
Neitar að hafa hvatt til sjálfsvígs baráttukonu
4
FréttirHinsegin bakslagið

Neit­ar að hafa hvatt til sjálfs­vígs bar­áttu­konu

„Harak­iri. Flott, Ugla. Ég þarf þá ekki að rétta þér reipi líka. Þú ert í sjálfsaf­greiðslu,“ skrif­aði Eld­ur Deville á sam­fé­lags­miðl­um og ávarp­aði þar Uglu Stef­an­íu Kristjönu­dótt­ur Jóns­dótt­ur. Hún og marg­ir aðr­ir túlk­uðu skila­boð­in sem hvatn­ingu til sjálfs­vígs. Uglu finnst mik­il­vægt að fjall­að sé um hvers kon­ar hat­ursáróð­ur Sam­tök­in 22 og tals­menn þeirra láta frá sér.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
5
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
Skilin eftir á ofbeldisheimili
6
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
7
ViðtalHinsegin bakslagið

Var fjar­lægð­ur af lög­regl­unni fyr­ir að dansa við karla

Sveinn Kjart­ans­son seg­ir for­dóma gagn­vart hinseg­in fólki ógn­væn­lega. Orð­ræða síð­ustu daga rífi upp göm­ul sár og minni á hatr­ið sem hann og ann­að sam­kyn­hneigt fólk af hans kyn­slóð hafi þurft að þola. Hann hef­ur áhyggj­ur af ungu hinseg­in fólki því ver­ið sé að kynda und­ir hat­ur í þeirra garð.

Mest lesið í mánuðinum

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
2
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
3
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
4
GreiningHátekjulistinn 2023

Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
5
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
6
FréttirHátekjulistinn 2023

„Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
7
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
    1
    ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

    Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

    Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
  • „Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
    2
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

    Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
  • Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
    3
    FréttirHinsegin bakslagið

    Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

    Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
  • Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
    4
    GreiningHátekjulistinn 2023

    Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

    Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
  • Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
    5
    ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

    Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

    Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
  • „Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
    6
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

    Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
  • Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
    7
    Allt af létta

    Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

    „Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
  • Líklegast að verða ríkur ef þú ert karl, áttir í útgerð, heitir Jón og býrð á Nesinu
    8
    GreiningHátekjulistinn 2023

    Lík­leg­ast að verða rík­ur ef þú ert karl, átt­ir í út­gerð, heit­ir Jón og býrð á Nes­inu

    Hér er birt­ur listi yf­ir það eina pró­sent Ís­lend­inga sem hafði mest­ar tekj­ur á síð­asta ári. List­inn bygg­ir á grein­ingu Heim­ild­ar­inn­ar á álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins sem gerð er að­gengi­leg al­menn­ingi og fjöl­miðl­um í nokkra daga á ári í ág­úst­mán­uði.  Það er ým­is­legt sem vek­ur at­hygli þeg­ar listi sem þessi er skoð­að­ur. Eitt er að hann sýn­ir okk­ur allt aðra mynd en...
  • Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
    9
    ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Leynd yf­ir við­skipt­um Ell­iða við námu­fjár­festa í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“

    Íbú­ar Ölfuss standa nú frammi fyr­ir því að ákveða hvort Þor­láks­höfn eigi að verða námu­bær til fram­tíð­ar. Stærð­ar­inn­ar möl­un­ar­verk­smiðja þýska steyp­uris­ans Heidel­berg er plön­uð í tún­fæt­in­um. Sam­hliða á Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri í fast­eigna­við­skipt­um við námu­fjár­fest­ana Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf Öl­vis­son sem eru sveip­uð leynd.
  • Sif Sigmarsdóttir
    10
    PistillHátekjulistinn 2023

    Sif Sigmarsdóttir

    Rétt­ur mað­ur, á rétt­um tíma, í réttu húsi

    Það hef­ur lengi ver­ið við­tek­in hug­mynd að við upp­sker­um eins og við sáum. Vegni ein­hverj­um vel er það verð­leik­um við­kom­andi að þakka. Það fjar­ar hins veg­ar hratt und­an þeirri kenn­ingu.

Nýtt efni

Nennir ekki upp á Everest
Fólkið í borginni

Nenn­ir ekki upp á Ev­erest

Arn­ar Mar­geirs­son hjá Þvotta­stöð­inni Fönn ferj­ar þvott alla daga og hef­ur gert það í 36 ár. Hann seg­ir það alltof lang­an tíma en hann nenni ekki að fara að skipta um vinnu úr þessu. Arn­ar hef­ur gam­an af bíla­við­gerð­um og slak­ar á með því að fara í fjall­göngu. Hon­um ligg­ur ekk­ert á og nenn­ir ekki á Ev­erest.
Dýralæknablús
Magnús Rannver Rafnsson
Aðsent

Magnús Rannver Rafnsson

Dýra­lækna­blús

Magnús Rann­ver Rafns­son velt­ir fyr­ir sér marg­föld­un kostn­að­ar við bygg­ingu til­tölu­lega ein­faldr­ar bæj­ar­brú­ar.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Hin varkára gagnsókn Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Hin var­kára gagn­sókn Úkraínu

Gagn­sókn Úkraínu gegn Rúss­um hófst ekki sem skyldi. Áhlaup á varn­ar­lín­ur Rússa mis­fórst og mik­ið af bún­aði tap­að­ist. Í kjöl­far­ið var grip­ið til vara­áætl­un­ar, sem er var­færn­ari. Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar í Úkraínu hef­ur þrætt sig með­fram víg­lín­unni und­an­far­ið.
Froskmenn með skutulbyssur að sulla í ám ekki glæsileg framtíðarsýn
FréttirLaxeldi

Frosk­menn með skut­ul­byss­ur að sulla í ám ekki glæsi­leg fram­tíð­ar­sýn

Mat­væla­ráð­herra seg­ir það „þyngra en tár­um taki“ að fylgj­ast með slysaslepp­ingu úr sjókvía­eldi af þeirri stærð­ar­gráðu eins og átti sér stað í Pat­reks­firði. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar seg­ir dap­ur­leg­ast við frétt­ir eins og þess­ar að þær eiga ekki að koma nein­um á óvart.
Eins manns harmleikur er annars afþreying
Viðtal

Eins manns harm­leik­ur er ann­ars af­þrey­ing

Inga Kristjáns­dótt­ir er ókrýnd saka­mála­hlað­varps­drottn­ing Ís­lands. Í sum­ar fór hún til Banda­ríkj­anna og stund­aði myrka ferða­mennsku þeg­ar hún heim­sótti með­al ann­ars heim­ili Ted Bun­dy og var við­stödd fyr­ir­töku í máli grun­aðs morð­ingja í Ida­ho. Hún seg­ist skilja þau sem furða sig á því hvernig hún geri af­þrey­ingu úr harm­leik annarra en seg­ir þetta allt snú­ast um for­vitni og að segja sög­ur.
Þrjár 19 ára stelpur stofnuðu eitt efnilegasta fótboltalið landsins
Viðtal

Þrjár 19 ára stelp­ur stofn­uðu eitt efni­leg­asta fót­boltalið lands­ins

„Við höfð­um ekki eft­ir neinu að bíða,“ seg­ir knatt­spyrnu­kon­an og lög­fræð­ing­ur­inn Jór­unn María Bachmann Þor­steins­dótt­ir, ein þeirra ungu kvenna sem krafð­ist þess að stofn­að­ur yrði meist­ara­flokk­ur kvenna í fót­bolta hjá Gróttu. Lið­ið keppti ný­ver­ið í úr­slita­leik um sæti í Bestu deild kvenna, að­eins átta ár­um eft­ir stofn­un.
Er „draugurinn“ fundinn? – Áður óþekkt tegund manna leyndist í helli í Kína
Flækjusagan

Er „draug­ur­inn“ fund­inn? – Áð­ur óþekkt teg­und manna leynd­ist í helli í Kína

Sú var tíð að for­saga manns­ins virt­ist ein­föld. Frá suðuröp­um þró­að­ist homo habil­is og síð­an kom fram homo erect­us og þeg­ar hann hafði geng­ið sitt skeið birt­ist homo sapiens með hlið­ar­grein Ne­and­er­dals­manna. En vís­inda­menn hafa nú fyr­ir all­nokkru af­skrif­að þessa ein­földu mynd eft­ir að hafa kom­ist á snoð­ir um að mann­teg­und­irn­ar voru í raun mun fleiri. Og nú er „ný“ teg­und fund­in í Kína sem ekki er gott að segja hvar pass­ar inn í mynd­ina.
„Ég held að það sé mikilvægt að sveitarfélagið standi ekki í skuld við fyrirtæki“
FréttirLaxeldi

„Ég held að það sé mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið standi ekki í skuld við fyr­ir­tæki“

Ásrún Mjöll Stef­áns­dótt­ir, sveit­ar­stjórn­ar­kona VG í Múla­þingi, seg­ir að það sé mik­il­vægt að sett­ar verði regl­ur á sveita­stjórn­arstig­inu um gjaf­ir frá fyr­ir­tækj­um. Ný­lega gaf Fisk­eldi Aust­fjarða 6 til 8 millj­óna króna gjöf í formi meng­un­ar­varna til Seyð­is­fjarð­ar­bæj­ar. Yf­ir­hafn­ar­vörð­ur seg­ir mál­ið ver­ið storm í vatns­glasi þar sem höfn­in hafi upp­haf­lega ætl­að að kaupa bún­að­inn af Fisk­eldi Aust­fjarða.
Fögnum ágæti og fjölbreytileika í tæknigeiranum okkar
Alondra Silva Muñoz
Aðsent

Alondra Silva Muñoz

Fögn­um ágæti og fjöl­breyti­leika í tækni­geir­an­um okk­ar

For­stjóri Women Tech Ice­land skrif­ar um mik­il­vægi þess að kon­ur knýi fram fram­far­ir í tækni­drifn­um heimi nú­tím­ans, þrátt fyr­ir við­v­arn­andi kynjamun í geir­an­um.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Samkeppniseftirlitið hættir og byrjar aftur í fjórða sinn að kanna eignatengsl í sjávarútvegi
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hætt­ir og byrj­ar aft­ur í fjórða sinn að kanna eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið mun halda áfram könn­un á eigna­tengsl­um í sjáv­ar­út­vegi, en án samn­ings og fjár­magns úr ráðu­neyti sjáv­ar­út­vegs­mála. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að áfrýj­un­ar­nefnd Sam­keppn­is­mála taldi það ekki sam­rýmast hlut­verki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að gera slíka rann­sókn, að beiðni og með fjár­mögn­un ráðu­neyt­is.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.