Ritstjórn

Þetta eru frambjóðendur Pírata
FréttirStjórnmálaflokkar

Þetta eru fram­bjóð­end­ur Pírata

Próf­kjöri Pírata á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Al­þing­is­kosn­inga lauk rétt í þessu og nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins í Reykja­vík, í sætaröð, eru:       Birgitta Jóns­dótt­ir  Jón Þór Ólafs­son  Ásta Helga­dótt­ir  Björn Leví Gunn­ars­son  Gunn­ar Hrafn Jóns­son  Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir  Vikt­or Orri Val­garðs­son  Hall­dóra Mo­gensen  Andri Þór Sturlu­son  Sara E. Þórð­ar­dótt­ir Osk­ars­son  Þór Sa­ari  Olga Cilia  Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir  Katla Hólm Vil­bergs-...
BHM: Grafið undan lífskjörum lágtekjufólks – óþarfi að færa afgreiðslu námslána til einkafyrirtækja
FréttirMenntamál

BHM: Graf­ið und­an lífs­kjör­um lág­tekju­fólks – óþarfi að færa af­greiðslu náms­lána til einka­fyr­ir­tækja

Banda­lag há­skóla­manna ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við náms­lána­frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son­ar, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra og lýs­ir þung­um áhyggj­um af greiðslu­byrði lán­tak­enda sem til­heyra lág­launa­stétt­um há­skóla­mennt­aðra og hóp­um sem standa fé­lags­lega veikt að vígi.

Mest lesið undanfarið ár