Umdeild fortíð ráðherra nýrrar ríkisstjórnar
FréttirNý ríkisstjórn

Um­deild for­tíð ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar

Ráð­herr­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar hafa ver­ið kynnt­ir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi millj­óna frá stór­fyr­ir­tækj­um, ann­ar tal­aði máli bank­anna sem ráð­herra á með­an eig­in­mað­ur­inn átti tæp­an millj­arð í hluta­bréf­um með kúlu­láni og þriðji fékk á sig van­traust í fé­laga­sam­tök­um áð­ur en stjórn­mála­fer­ill­inn hófst vegna „vinavæð­ing­ar“.
Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Bjarni Bene­dikts­son fær að „njóta vaf­ans“

Eft­ir „ólíð­andi“ skýrslu­mál fær Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að „njóta vaf­ans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þing­manns Við­reisn­ar. Bjarni verð­ur því for­sæt­is­ráð­herra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyr­ir birt­ingu skýrslu um um­fang af­l­and­seigna Ís­lend­inga, sem er áfell­is­dóm­ur yf­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
„Skandall“ að skýrslu um hundraða milljarða aflandseignir Íslendinga hafi verið stungið ofan í skúffu fyrir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

„Skandall“ að skýrslu um hundraða millj­arða af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga hafi ver­ið stung­ið of­an í skúffu fyr­ir kosn­ing­ar

Skýrsla starfs­hóps um eign­ir Ís­lend­inga á af­l­ands­svæð­um var birt í dag eft­ir að þess var kraf­ist á grund­velli upp­lýs­ingalaga. Tal­ið er að upp­safn­að um­fang eigna og um­svifa Ís­lend­inga á af­l­ands­svæð­um frá ár­inu 1990 nemi á bil­inu 350 til 810 millj­örð­um króna.
Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Fréttir

Far­ið fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni

Far­ið var fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni, að­aleig­anda Vefpress­unn­ar, DV og fleiri fjöl­miðla. Hann fékk kúlu­lán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hef­ur keypt sjón­varps­stöð og tíma­rita­út­gáfu á sama tíma og hann hef­ur ver­ið í van­skil­um. Hann seg­ir mál­ið ekki tengj­ast fjöl­miðla­rekstri hans, það hafi ver­ið leyst og að óeðli­legt sé að fjalla um það.
Þorgerður Katrín: Fólk með „öfundargen“ elur á togstreitu milli útgerðarmanna og þjóðarinnar
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín: Fólk með „öf­und­ar­gen“ el­ur á tog­streitu milli út­gerð­ar­manna og þjóð­ar­inn­ar

„Það er bú­ið að ala á ákveð­inni tog­streitu af hálfu stjórn­mála­manna,“ sagði ný­kjör­inn þing­mað­ur Við­reisn­ar í við­tali á Út­varpi Sögu. Þing­mað­ur­inn sat með­al ann­ars í stjórn Tækni­skól­ans fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka út­gerð­ar­manna og barð­ist gegn hækk­un veiði­gjalda.

Mest lesið undanfarið ár