Ritstjórn

Þrír úr stjórnarandstöðunni vilja kjósa um flugvöllinn
Fréttir

Þrír úr stjórn­ar­and­stöð­unni vilja kjósa um flug­völl­inn

Fjöldi þing­manna, að­al­lega úr röð­um stjórn­ar­flokk­anna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að efnt skuli til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um það hvort flug­völl­ur skuli áfram vera í Vatns­mýr­inni í Reykja­vík. Tveir þing­menn Vinstri grænna, þau Ög­mund­ur Jónas­son og Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, standa að til­lög­unni auk Kristjáns L. Möllers, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fram kem­ur í grein­ar­gerð að markmið þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar sé að þjóð­in fái tæki­færi til þess að segja hug sinn...
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
FréttirWintris-málið

„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst við­líka óheið­ar­leika, virð­ing­ar­leysi og lyg­um af hálfu fjöl­miðla­manna“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs, fjall­ar um sam­skipti sem hann átti við Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son og sjón­varps­menn hjá sænska rík­is­sjón­varp­inu í að­drag­anda heims­frægs við­tals við fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Hann seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar.
Gagnrýna ógegnsæi við sölu ríkiseigna og kalla eftir þingslitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“
Fréttir

Gagn­rýna ógegn­sæi við sölu rík­is­eigna og kalla eft­ir þingslit­um: „Bruna­út­sala und­ir póli­tískri tíma­pressu?“

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Birgitta Jóns­dótt­ir Pírati telja rétt­ast að þing­inu verði slit­ið og boð­að taf­ar­laust til kosn­inga. Þing­for­seti seg­ir fjar­vist­ir eðli­leg­ar.

Mest lesið undanfarið ár