Grænlendingi vísað úr verslun á Íslandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Græn­lend­ingi vís­að úr versl­un á Ís­landi

Græn­lensk­ur sjómað­ur var beð­inn um að yf­ir­gefa versl­un á Ís­landi. „Þeim líð­ur ekki eins og þeir séu vel­komn­ir,“ seg­ir út­gerð­ar­mað­ur­inn. Skip­stjór­inn dreg­ur í land og seg­ir úlf­alda gerð­an úr mý­flugu. Ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands hætt­ir við ferð til Nor­egs vegna hand­töku græn­lenskra skip­verja í máli Birnu Brjáns­dótt­ur.
Sími Birnu gæti hafa farið í átt að Heiðmörk: „Það er slökkt af mannavöldum“
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Sími Birnu gæti hafa far­ið í átt að Heið­mörk: „Það er slökkt af manna­völd­um“

Ein­hver tók ákvörð­un um að slökkva á síma Birnu Brjáns­dótt­ur þar sem hann virt­ist hugs­an­lega vera á leið í Heið­mörk. Lög­regl­an leit­ar Birnu Brjáns­dótt­ur í Hafnar­firði og í Reykja­vík. Hún seg­ir vís­bend­ing­ar á Face­book um að henni hafi lið­ið illa, en hún hafi „svart­an húm­or“.

Mest lesið undanfarið ár