Áhyggjur af einræðistilburðum í Bandaríkjunum: Aðalráðgjafi Trumps segir forsetann æðri dómstólum
ErlentForsetatíð Donalds Trump

Áhyggj­ur af ein­ræð­istil­burð­um í Banda­ríkj­un­um: Að­al­ráð­gjafi Trumps seg­ir for­set­ann æðri dóm­stól­um

„Völd for­set­ans verða ekki dreg­in í efa,“ full­yrð­ir Stephen Miller, að­al­ráð­gjafi í Hvíta hús­inu. Hann gef­ur í skyn að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti sé haf­inn yf­ir dómsvald­ið. Sjálf­stæði dóm­stóla er grund­vall­ar­stoð lýð­ræð­is­ríkja.
Ólöf Nordal sýndi einlæga virðingu og naut virðingar þvert á stjórnmálaflokka
Fréttir

Ólöf Nor­dal sýndi ein­læga virð­ingu og naut virð­ing­ar þvert á stjórn­mála­flokka

Ólöf Nor­dal er kvödd af ein­læg­um sökn­uði eft­ir fer­il og lífs­hlaup sem skap­aði henni virð­ingu og vel­vild. Einn þeirra fyrr­ver­andi þing­manna sem hafa reynslu af störf­um Ólaf­ar Nor­dal lýs­ir þeirri ein­lægu virð­ingu sem hún sýndi, „ekki þess­ari virð­ingu sem okk­ur er öll­um skylt að sýna, held­ur langt um­fram nokkr­ar kröf­ur þings eða þjóð­ar“.
Þórdís Elva stígur fram með nauðgara sínum: Vill taka ábyrgð á sársaukanum sem hann hefur valdið
Fréttir

Þór­dís Elva stíg­ur fram með nauðg­ara sín­um: Vill taka ábyrgð á sárs­auk­an­um sem hann hef­ur vald­ið

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar kærast­inn henn­ar, Tom Stran­ger, nauðg­aði henni. Í kjöl­far­ið skildu leið­ir, þar til hún sendi hon­um bréf. Hann axl­aði strax ábyrgð á gjörð­um sín­um og á dög­un­um stigu þau fram sam­an og sögðu sögu sína á Ted ráð­stefn­unni. Mynd­band­ið er birt hér.
Vill ræða „málefnalega og ekki mjög gildishlaðið“ um mannréttindi og Trump
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ræða „mál­efna­lega og ekki mjög gild­is­hlað­ið“ um mann­rétt­indi og Trump

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra varði banda­rísk stjórn­völd þeg­ar um­ræð­an um fanga­flug um ís­lenska loft­helgi stóð sem hæst ár­ið 2006. „Ég kýs að leggja ekki neitt út af þeim sviðs­mynd­um sem hátt­virt­ur þing­mað­ur dreg­ur hér upp, enda finnst mér það vera nokk­uð hæp­ið,“ sagði hann að­spurð­ur um pynt­ing­ar og hugs­an­legt fanga­flug Banda­ríkj­anna um Ís­land í fram­tíð­inni í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.

Mest lesið undanfarið ár