Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stór skjálfti við Kötlu

Jarð­skjálftaröð hef­ur orð­ið í Kötlu und­an­far­inn klukku­tíma. Skjálft­ar fund­ust vel í ná­grenn­inu.

Stór skjálfti við Kötlu
Mýrdalsjökull Síðasta stórgos varð í Kötlu árið 1918. Mynd: Wikipedia

Jarðhræringar hafa verið í kringum eldfjallið Kötlu í Mýrdalsjökli síðasta klukkutímann. Skjálfti yfir fjóra á Richter fannst upp úr klukkan þrjú.

„Við erum að vakta þetta,“ segir starfsmaður Veðurstofunnar.

Fyrri gosHér sést hvar gosið hefur í Kötlu á síðustu árhundruðum.

Kristín Jónsdóttir, sérfræðingur Veðurstofunnar, segir eldgos ekki vera hafið. Ekki sé greinanlegur gosórói.

„Við vitum ekki hvernig næsta gos verður, en ef við mælum gosóróa þýðir það að kvika er komin nálægt yfirborðinu. Þetta er bara stór skjálfti og margir eftirskjálftar og í rauninni ekkert annað sem við sjáum. Það kom skjálfti á stærðinni 4,3 klukkan 15.14. Svo er þetta eins og gerist yfirleitt í kjölfar svona skjálfta að það koma eftirskjálftar,“ segir Kristín.

Skjálftar yfir 4 á Richter eru ekki algengir við Kötlu. Þó urðu tveir svo stórir skjálftar í lok ágúst síðastliðnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár