Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

VG mælist stærsti flokkur landsins

Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er að­eins 32,6% í nýrri könn­un.

VG mælist stærsti flokkur landsins
Katrín Jakobsdóttir Er formaður Vinstri grænna. Mynd: Kristinn Magnússon

Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með mesta fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR. 

VG fær 27 prósent fylgi í könnuninni og hækkar um fimm prósent á milli kannana, en Sjálfstæðisflokkurinn kemur næstur með 23,8 prósent fylgi. 

Þetta er í fyrsta skiptið frá árinu 2009 sem VG mælist með meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinnn. Breytingin er mikil frá síðustu könnun þegar Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 24,6 prósent og VG með 22 prósent.

Stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, mælist ennþá lágur, eða 32,6 prósent. Hann mældist 35 prósent í fyrri könnun MMR 26. janúar.

Fylgi flokka í könnun MMR

Vinstri grænir 27%

Sjálfstæðisflokkurinn 23,8%

Píratar 13,5%

Framsóknarflokkurinn 9,7%

Samfylkingin 7,8%

Viðreisn 5,6%

Björt framtíð 5,3%

Flokkur fólksins 3,6%

Dögun 1,7%

Alþýðufylkingin 0,7%

Aðrir 1,1%

Munur á könnunum

Nokkur munur er á könnun MMR og niðurstöðum í þjóðarpúlsi Gallup sem birtar voru í fyrradag. Þar kom fram að 44% styddu ríkisstjórnina, sem þó er það minnsta sem mælst hefur hjá nýrri ríkisstjórn, og að 28 prósent styddu Sjálfstæðisflokkinn, en 23 prósent Vinstri græn.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár