Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
Hélt að þingmaður Pírata væri varaþingmaður en gefur lítið fyrir gagnrýni á mætingarleysi
Fréttir

Hélt að þing­mað­ur Pírata væri vara­þing­mað­ur en gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni á mæt­ing­ar­leysi

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, mæt­ir illa til vinnu og hélt að þing­mað­ur Pírata væri vara­þing­mað­ur. Hann bland­ar eig­in­konu sinni inn í um­ræð­una um mæt­ing­ar­leysi sitt og seg­ir að hún sé orð­in „lang­þreytt á bið­inni“ eft­ir því að ein­hver skammi sig að van­rækja fjöl­skyld­una.
„Stundum finnst mér eins og fjármálaráðherra búi í Excel-skjali“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Stund­um finnst mér eins og fjár­mála­ráð­herra búi í Excel-skjali“

Land­spít­al­inn bend­ir á að hvorki sé gert ráð fyr­ir tækja­kaup­um vegna nýs Land­spít­ala né nauð­syn­legri end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir stjórn­end­ur spít­al­ans setja fram ósk­ir og kalla það nið­ur­skurð þeg­ar þær eru ekki upp­fyllt­ar.
Verslunarskólanemi eignaðist viðskiptaveldi eftir að faðir hans var dæmdur til greiðslu skaðabóta
Fréttir

Versl­un­ar­skóla­nemi eign­að­ist við­skipta­veldi eft­ir að fað­ir hans var dæmd­ur til greiðslu skaða­bóta

Lyf og heilsa, næst stærsta lyfja­versl­un lands­ins, var skráð sem eign nítj­án ára versl­un­ar­skóla­nema eft­ir að Karl Werners­son, fað­ir hans, var dæmd­ur til að greiða millj­arða í skaða­bæt­ur í efna­hags­brota­máli. Jafn­aldri nýs eig­anda, sem er blaða­mað­ur á Við­skipta­blað­inu, er orð­inn vara­mað­ur í stjórn fé­lags­ins sem á Lyf og heilsu eft­ir flétt­una.
Ragnar fékk ekki að tala á Ingólfstorgi – Oddnýju finnst yfirskrift útifundarins minna á Trump
FréttirKjaramál

Ragn­ar fékk ekki að tala á Ing­ólf­s­torgi – Odd­nýju finnst yf­ir­skrift úti­fund­ar­ins minna á Trump

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ist ekki hafa mátt tala á sam­stöðufundi verka­lýðs­fé­laga á Ing­ólf­s­torgi. Þau Ell­en Calmon hjá Ör­yrkja­banda­lag­inu tala á úti­fundi Sósí­al­ista­flokks­ins í stað­inn. Odd­ný Harð­ar­dótt­ir bendl­ar slag­orð fund­ar­ins við kosn­inga­bar­áttu Trumps.
Sex sögur af hversdagslegum fordómum: Tengdó hélt að hún væri húshjálpin
Myndband

Sex sög­ur af hvers­dags­leg­um for­dóm­um: Tengdó hélt að hún væri hús­hjálp­in

Móð­ir kær­ast­ans gerði ráð fyr­ir því að hún væri hús­hjálp, eft­ir hálf­tíma sam­tal spurði vinnu­veit­andi hvort hún tal­aði ekki ís­lensku og í mat­ar­boði var stung­ið upp á því að hún gerð­ist túlk­ur fyr­ir flótta­menn því hún hlyti að hafa ar­ab­ísk­una í blóð­inu, þótt hún hefði aldrei lært tungu­mál­ið. Þór­dís Nadía Semichat seg­ir frá.
Ráðherra vill að Landspítalinn hagræði meira - Spítalinn leiðréttir fullyrðingar um „stóraukin útgjöld“
Fréttir

Ráð­herra vill að Land­spít­al­inn hag­ræði meira - Spít­al­inn leið­rétt­ir full­yrð­ing­ar um „stór­auk­in út­gjöld“

Að sögn Land­spít­al­ans not­að­ist Þor­steinn Víg­lunds­son fé­lags­mála­ráð­herra við rang­ar töl­ur í við­tali við Morg­un­blað­ið, þar sem hann lýsti stór­aukn­um fjár­fram­lög­um til spít­al­ans. Ráð­herr­ann seg­ir að gera verði kröf­ur til stjórn­enda spít­al­ans, eins og stjórn­mála­manna, og seg­ir þá þurfa að hagræða.

Mest lesið undanfarið ár