Karl sem lenti í þrítugasta sæti á lista dómnefndar tekinn fram yfir fimm konur sem metnar voru hæfari
Fréttir

Karl sem lenti í þrí­tug­asta sæti á lista dóm­nefnd­ar tek­inn fram yf­ir fimm kon­ur sem metn­ar voru hæf­ari

Stjórn­ar­lið­ar sam­þykktu til­lögu dóms­mála­ráð­herra um skip­un dóm­ara og vís­uðu ít­rek­að til kynja­sjón­ar­miða. „Að ætla að fara að klæða þetta fúsk í ein­hvern jafn­rétt­is­bún­ing er al­ger­lega út í móa og hrein­lega móðg­andi fyr­ir kon­ur,“ sagði hins veg­ar vara­þing­kona Pírata.
Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Treyst­ir ekki þing­inu til lengri um­fjöll­un­ar um dóm­ara­mál – ótt­ast „þrýst­ing“ frá um­sækj­end­um

Pawel Bartoszek, þing­mað­ur Við­reisn­ar hef­ur áhyggj­ur af að „það komi þrýst­ing­ur á þing­menn, hugs­an­lega frá fólki sem hef­ur sótt um þess­ar stöð­ur eða mönn­um þeim tengd­um til að hafna list­an­um í því skyni að búa til ein­hvern ann­an lista.“ Hann er mót­fall­inn því að af­greiðslu máls­ins verði frest­að.
Hanna Birna valin í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands
Fréttir

Hanna Birna val­in í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu. Nú er hún einn af full­trú­um Al­þing­is í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands.
Ráðherra fékk mótframbjóðanda sinn á fund
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra fékk mót­fram­bjóð­anda sinn á fund

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vék stutt­lega af þing­fundi á þriðju­dag með­an fjár­mála­áætl­un hans var til um­ræðu til að funda með mót­fram­bjóð­anda sín­um til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík. „Þetta kall­ast nefni­lega að sitja beggja vegna borðs­ins, og er ein­fald­lega ekki í lagi,“ seg­ir þing­kona Pírata.
Ólafur Ólafsson lýsir pólitískri spillingu á Íslandi í varnarræðu sinni
FréttirEinkavæðing bankanna

Ólaf­ur Ólafs­son lýs­ir póli­tískri spill­ingu á Ís­landi í varn­ar­ræðu sinni

Fjár­fest­ir­inn Ólaf­ur Ólafs­son, sem rann­sókn­ar­nefnd um einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans seg­ir hafa stað­ið að mála­mynda­gern­ingi til að blekkja yf­ir­völd, sak­ar ráð­herra Fram­sókn­ar­floks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um póli­tísk inn­grip. „Við vor­um hafð­ir að leik­sopp­um í póli­tísku leik­riti,“ seg­ir Ólaf­ur með­al ann­ars.

Mest lesið undanfarið ár