Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.
Viðreisn segist hafa rekið Sigríði Andersen til baka
Fréttir

Við­reisn seg­ist hafa rek­ið Sig­ríði And­er­sen til baka

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir að ákvörð­un Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra um að sveigja hjá nið­ur­stöðu hæfis­nefnd­ar um val á dóm­ara í Lands­rétt hafi kom­ið í kjöl­far þess að Við­reisn hafi rek­ið hana til baka á grund­velli kynja­sjón­ar­miða. Í kjöl­far­ið flutti Sig­ríð­ur eig­in­mann sam­starfs­konu sinn­ar, sem var met­inn einna minnst hæf­ur, of­ar á list­ann.

Mest lesið undanfarið ár