Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

Gam­all mað­ur, sem keyrði jeppa á ung­an pilt á bif­hjóli í Eyja­firði, fannst lát­inn á heim­ili sínu nokkr­um dög­um síð­ar. Rann­sókn slyss­ins stend­ur enn yf­ir.

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið
Akureyrarkirkja Ungi pilturinn var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í síðasta mánuði. Mynd: Shutterstock

86 ára gamall maður, sem varð fyrir því að aka jeppabifreið sinni á 12 ára dreng á bifhjóli í Eyjafjarðarsveit með þeim afleiðingum að drengurinn lést, fannst látinn á heimili sínu nokkrum dögum síðar. 

Umferðarslysið er enn í rannsókn lögreglunnar á Akureyri. Samkvæmt fulltrúa lögreglunnar er ekki komin endanleg mynd á rannsóknina, en andlát mannsins gæti haft varanleg áhrif á það. „Það vantar ennþá inn í það. Það er svo sem ekki hægt að taka skýrslur af neinum. En við vitum nokkurn veginn hvað kom fyrir,“ segir fulltrúi lögreglunnar á vakt. 

Drengurinn ók bifhjóli á Eyjafjarðarbraut vestari, skammt sunnan Hrafnagils, þegar áreksturinn varð. 

Lögreglan hefur rannsakað andlát mannsins sem ók jeppanum. Krufning leiddi í ljós að dánarorsökin var veikindi. Kunningi hans kom að honum látnum á heimili hans í Eyjafjarðarsveit og hafði hann fengið heilablóðfall.

Lögreglan á Akureyri gat ekki gefið upp um hvort ætlunin hefði verið að fara með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár