Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dýrasta land í heimi - Krónan hættulega sterk

Bjór í Reykja­vík kost­ar tvö­falt meira en í London. Verð­lag á Ís­landi er 21 pró­sent hærra en í Nor­egi.

Dýrasta land í heimi - Krónan hættulega sterk
Reykjavík Fyrir nokkrum árum kom bylgja ferðamanna til landsins í kjölfar þess að krónan hrundi og verðlag lækkaði. Nú hefur orðið viðsnúningur og borgin dýrari en aðrar.

Verðlag á Íslandi er að öllum líkindum það hæsta á byggðu bóli, samkvæmt greiningu Arion banka á áhrifum gríðarlegrar styrkingar íslensku krónunnar. Í greiningunni kemur fram að krónan sé orðin of sterk.

Afleiðingin er til dæmis að verð á bjór er nífalt hærra í Reykjvík en í Prag, þrefalt hærra en í Brussel og tvöfalt hærra en í London. Bjór í Osló er nú rúmlega 200 krónum ódýrari en í Reykjavík.

Krónan er orðin svo sterk að hún ógnar helstu útflutningsgeirum, þar sem útfluttar vörur kosta mun meira í erlendri mynt vegna styrkingar krónunnar en áður.

Í greiningu Arion banka er velt upp spurningunni hvort hagkerfið ráði við svo sterkt gengi krónunnar. 

Verðlag á bjórHægt er að fá rúmlega níu bjóra í Prag fyrir einn í Reykjavík.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár