Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bakkavör olli „hummuskreppu“ í Bretlandi

Kvart­að var und­an málmbragði í humm­us fram­leidd­um af Bakka­vör, flagg­skipi bræðr­anna Ág­úst og Lýðs Guð­munds­sona. Fyr­ir­tæk­ið við­ur­kenndi að mis­tök hefðu orð­ið í fram­leiðslu­ferl­inu.

Bakkavör olli „hummuskreppu“ í Bretlandi

Kvartað var undan „málmbragði“ í hummus framleiddum af Bakkavör Group fyrir matvælaverslanir í Bretlandi. Guardian greinir frá málinu og lýsir því hvernig „hummuskreppa“ skall á í Bretlandi vegna mistaka fyrirtækisins. 

Bakkavör framleiðir meðal annars hummus fyrir matvælakeðjur á borð við Sainsbury’s, Marks & Spencer og Co-op og var hummusinn víða tekinn úr sölu í kjölfar kvartana. 

Bakkavör Group er alþjóðlegt matvælafyrirtæki sem gerir upp í Bretlandi og var stofnað af Ágústi og Lýði Guðmundssonum árið 1986. Bræðurnir voru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi á útrásarárunum, misstu félagið eftir hrun en eignuðust Bakkavör aftur ásamt meðfjárfestum í fyrra. Samkvæmt nýjustu ársskýrslu fyrirtækisins námu tekjur þess 1,8 milljónum punda á síðasta ári, eða 7 milljörðum íslenskra króna.

Fjöldi fólks hefur kvartað vegna hummusar Bakkavarar á samfélagsmiðlum og hefur fyrirtækið viðurkennt að mistök hafi orðið í framleiðsluferlinu. Bragðið af hummusinum sé vissulega undarlegt, en heilsu fólks stafi engin hætta af gölluðu vörunum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár