Heimsókn forsætisráðherrafrúar til fiskútflytjanda í Panama-skjölunum vekur hörð viðbrögð
FréttirPanamaskjölin

Heim­sókn for­sæt­is­ráð­herra­frú­ar til fiskút­flytj­anda í Panama-skjöl­un­um vek­ur hörð við­brögð

Inn­lits­þátt­ur Þóru Mar­grét­ar Bald­vins­dótt­ur, hönn­un­ar­ráð­gjafa og eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra, er gagn­rýnd­ur fyr­ir fé­lags­lega og menn­ing­ar­lega firr­ingu. Í nýj­asta þætt­in­um heim­sækja þátt­ar­stjórn­end­ur heim­ili manns sem stund­aði af­l­andsvið­skipti og kom fram í Panama-skjöl­un­um.
Ætlaði aldrei að koma upp um sig
Fréttir

Ætl­aði aldrei að koma upp um sig

Einn fræg­asti heim­ild­ar­mað­ur blaða­manna var lengst af kall­að­ur Deep Throat, en á átt­unda ára­tugn­um veitti hann blaða­mönn­um Washingt­on Post upp­lýs­ing­ar sem leiddu til af­sagn­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seta. Deep Throat hét í raun Mark Felt og var yf­ir­mað­ur hjá FBI. Það var ekki fyrr en ár­ið 2005 sem hann ákvað sjálf­ur að stíga fram í dags­ljós­ið og sýna and­lit sitt.
Frumvarp um jafnlaunavottun afgreitt úr ríkisstjórn
Fréttir

Frum­varp um jafn­launa­vott­un af­greitt úr rík­is­stjórn

Frum­varp­ið sem var kynnt á blaða­manna­fundi Við­reisn­ar í októ­ber og átti að verða for­gangs­mál varð ekki fyrsta frum­varp­ið sem ráð­herra lagði fram á Al­þingi líkt og lagt var upp með. Frum­varp­ið hef­ur vak­ið heims­at­hygli þótt það hafi í raun ekki enn kom­ið fyr­ir Al­þingi. Það var hins veg­ar af­greitt úr rík­is­stjórn í síð­ustu viku.
Benedikt ósammála Bjarna Benediktssyni – vill ljúka rannsókn á sölu bankanna
FréttirEinkavæðing bankanna

Bene­dikt ósam­mála Bjarna Bene­dikts­syni – vill ljúka rann­sókn á sölu bank­anna

For­sæt­is­ráð­herr­ann Bjarni Bene­dikts­son vill ekki nán­ari rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna, en Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir svar sitt ein­falt: Það þurfi að ljúka rann­sókn. Hann hef­ur skrif­að Fjár­mála­eft­ir­lit­inu bréf vegna kaupa vog­un­ar­sjóða í Ari­on banka.

Mest lesið undanfarið ár