Formaður þingnefndar ver kaup vogunarsjóða á Arion banka - konan hans yfirmaður í bankanum
Fréttir

Formað­ur þing­nefnd­ar ver kaup vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka - kon­an hans yf­ir­mað­ur í bank­an­um

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir að eign­ar­hald í skatta­skjóli sé ekki lög­brot og bið­ur Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son að vera já­kvæð­ur yf­ir kaup­um vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka. Eig­in­kona Óla Björns er hins veg­ar í fram­kvæmda­stjórn bank­ans og einn æðsti stjórn­andi hans.
Brynjar óttast að neikvæð umræða skaði bankakerfið
FréttirACD-ríkisstjórnin

Brynj­ar ótt­ast að nei­kvæð um­ræða skaði banka­kerf­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, hef­ur áhyggj­ur af því að nei­kvæð við­brögð stjórn­mála­manna og annarra við fregn­um af sölu á hlut í Ari­on banka kunni að hafa skað­leg áhrif á ís­lensk­an fjár­mála­mark­að. „Hér er um að ræða fjár­mála­fyr­ir­tæki sem þarf á trú­verð­ug­leika að halda,“ sagði hann á Al­þingi í dag.
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista
FréttirStjórnarskrármálið

Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar teng­ir nýja stjórn­ar­skrá við Hugo Chavez og marx­ista

Sig­urð­ur Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, ber nýja stjórn­ar­skráa sem þjóð­kjör­ið stjórn­laga­ráð samdi og var sam­þykkt í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sam­an við stjórn­ar­skrá Hugos Chavez, for­seta Venesúela, sem hann nýtti til að auka völd sín.
Bjarni braut niður staðalmyndir með kökuskreytingum - Aðeins þriðjungur þingmanna flokks hans konur
Fréttir

Bjarni braut nið­ur stað­al­mynd­ir með köku­skreyt­ing­um - Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna flokks hans kon­ur

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra ræddi köku­skreyt­ingaráhuga sinn og vildi brjóta nið­ur stað­al­mynd­ir kynj­anna sem full­trúi Ís­lands í jafn­rétt­isátak­inu He for She í New York. Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna í flokki Bjarna eru kon­ur og væri meiri­hluti þing­manna kon­ur ef ekki væri fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag
Erlent

Una heim­sótti spít­ala þar sem 30 voru myrt­ir í dag

Í síð­ustu viku heim­sótti Una Sig­hvats­dótt­ir her­sjúkra­hús í Kabúl til þess að ræða við kven­lækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverj­um degi. Við­tal sem hún tók við kven­lækni þar birt­ist í morg­un, í til­efni af al­þjóð­leg­um bar­áttu­degi kvenna. Skömmu síð­ar var sjálfs­morðs­árás fram­in á sjúkra­hús­inu og að minnsta kosti þrjá­tíu drepn­ir. Hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS hafa lýst ábyrgð á árás­inni.
Þrengt að möguleikum hælisleitenda á að fá réttaráhrifum frestað
FréttirFlóttamenn

Þrengt að mögu­leik­um hæl­is­leit­enda á að fá réttaráhrif­um frest­að

„Þess ber að geta að kostn­að­ur við hvern um­sækj­anda í þjón­ustu er 8.000 kr. fyr­ir hvern dag,“ seg­ir í frum­varpi Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra þar sem lagt er til að girt verði var­an­lega fyr­ir að kær­ur hæl­is­leit­enda fresti réttaráhrif­um ákvörð­un­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar um brott­vís­un í til­vik­um þar sem hæl­is­um­sókn hef­ur ver­ið met­in ber­sýni­lega til­hæfu­laus og um­sækj­andi kem­ur frá landi sem er á lista stofn­un­ar­inn­ar yf­ir ör­ugg ríki.

Mest lesið undanfarið ár