Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Arnþrúður segir ríkissaksóknara vanhæfan vegna samkynhneigðar
Fréttir

Arn­þrúð­ur seg­ir rík­is­sak­sókn­ara van­hæf­an vegna sam­kyn­hneigð­ar

Gefn­ar hafa ver­ið út ákær­ur á hend­ur átta ein­stak­ling­um sem Sam­tök­in ‘78 kærðu í fyrra­vor fyr­ir hat­ursáróð­ur. Lín­urn­ar á Út­varpi Sögu hafa log­að frá því að greint var frá ákær­un­um í gær. Lög­regla vís­aði mál­inu í fyrra frá en rík­is­sak­sókn­ari sneri þeirri ákvörð­un. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir á Út­varpi Sögu tel­ur Sig­ríði Frið­jóns­dótt­ur rík­is­sak­sókn­ara van­hæfa þar sem hún sé sam­kyn­hneigð.
Tólf kennarar sögðu upp í Norðlingaskóla í dag: „Nú eru stíflurnar að bresta“
Fréttir

Tólf kenn­ar­ar sögðu upp í Norð­linga­skóla í dag: „Nú eru stífl­urn­ar að bresta“

Tólf kenn­ar­ar við Norð­linga­skóla sögðu upp störf­um laust eft­ir klukk­an 14 í dag. Ragn­ar Þór Pét­urs­son, trún­að­ar­mað­ur kenn­ara við Norð­linga­skóla, seg­ir að kenn­ur­un­um sé full al­vara með að­gerð­um sín­um. Hann tel­ur að sum­ir þeirra sem sögðu upp í dag dragi upp­sögn sína ekki til baka, jafn­vel þó semj­ist.
Almennir borgarar safna fyrir hælisleitendum sem búa við skammarlegar aðstæður
Fréttir

Al­menn­ir borg­ar­ar safna fyr­ir hæl­is­leit­end­um sem búa við skamm­ar­leg­ar að­stæð­ur

Að­stæð­ur á heim­il­um hæl­is­leit­enda á Ís­landi eru víða eins eða verri en á Skeggja­götu, þar sem menn þurftu, þar til í gær, að borða mat sinn af gólf­inu þar sem eng­ir stól­ar voru fyr­ir þá til að sitja á. Þetta seg­ir Sema Erla Ser­d­ar, sem fór fremst í flokki þeirra sem söfn­uðu hús­gögn­um og öðr­um hús­bún­aði fyr­ir fólk­ið. Söfn­un­in held­ur áfram.
„Það vantar bókstaflega allt þarna“
Fréttir

„Það vant­ar bók­staf­lega allt þarna“

Sema Erla Ser­d­ar sendi út neyð­arkall á Face­book í gær, þar sem hún lýsti eft­ir hús­gögn­um fyr­ir hæl­is­leit­end­ur sem búa á Skeggja­götu. Sím­inn hef­ur ekki stopp­að hjá henni síð­an og skila­boð­um rign­ir yf­ir hana. Hún bið­ur fólk að halda áfram að bjóða fram hjálp. Heim­sókn henn­ar á Skeggja­götu í dag stað­festi það, að hæl­is­leit­end­ur búi við óvið­un­andi að­stæð­ur þar.
„Einu jákvæðu félagslegu samskipti sonar míns eru í Baklandinu“
Fréttir

„Einu já­kvæðu fé­lags­legu sam­skipti son­ar míns eru í Bakland­inu“

Um ára­mót­in ætl­ar Reykja­nes­bær að hætta með úr­ræð­ið Bakland­ið, sem er ætl­að börn­um sem þurfa að­stoð eft­ir skóla sem þau geta ekki feng­ið heima hjá sér. Bæj­ar­yf­ir­völd segja for­eldra engu þurfa að kvíða, þar sem ein­stak­lings­bund­in þjón­usta í nærum­hverfi barns­ins komi í stað­inn. Móð­ir drengs sem nýt­ir sér úr­ræð­ið seg­ir slík­ar lausn­ir ekki geta kom­ið í stað Bak­lands­ins.
Fimm ráð Michael Moore til að bregðast við kjöri Donald Trump
Fréttir

Fimm ráð Michael Moore til að bregð­ast við kjöri Don­ald Trump

Michael Moore spáði fyr­ir um sig­ur Don­ald Trump í heim­ild­ar­mynd sem hann gaf út skömmu fyr­ir kosn­ing­ar. Morg­un­inn eft­ir að ljóst varð að hann hefði rétt fyr­ir sér og ljóst varð að Don­ald Trump yrði næsti for­seti Banda­ríkj­anna birti hann að­gerðalista í fimm lið­um á Face­book. Hann hvet­ur fólk til að hafna ótt­an­um, hætta að tala um hvað það er mið­ur sín yf­ir úr­slit­un­um og ráð­ast í að­gerð­ir.
„Skil vel að fólk sé óþolinmótt og pirrað“
Fréttir

„Skil vel að fólk sé óþol­in­mótt og pirr­að“

Við­skipta­vin­ir LÍN hafa ekki getað nálg­ast upp­lýs­ing­ar um stöðu sinna mála í gegn­um sitt svæði hjá lána­sjóðn­um frá því í lok sum­ars, vegna tafa og hnökra á inn­leið­ingu nýs upp­lýs­inga­kerf­is. Fram­kvæmda­stjóri LÍN seg­ir taf­irn­ar bæði hafa vald­ið álagi á starfs­fólk og töf­um á upp­lýs­inga­gjöf til við­skipta­vina. Hins veg­ar séu all­ar upp­lýs­ing­ar að­gengi­leg­ar í gegn­um tölvu­póst eða síma.

Mest lesið undanfarið ár