Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

„Veit ekki hvernig við hefðum farið að án Leiðarljóss“
Fréttir

„Veit ekki hvernig við hefð­um far­ið að án Leið­ar­ljóss“

Rekstr­ar­fé Leið­ar­ljóss, stuðn­ings­mið­stöðv­ar fyr­ir fjöl­skyld­ur barna með sjald­gæfa og al­var­lega lang­vinna sjúk­dóma, er upp­ur­ið. Að óbreyttu verð­ur mið­stöð­inni lok­að eft­ir ára­mót, þar sem heil­brigð­is­ráð­herra hyggst ekki að standa við lof­orð um að tryggja áfram­hald­andi rekst­ur henn­ar. Móð­ir lang­veikr­ar stúlku sem lést fyrr á ár­inu seg­ir Leið­ar­ljós hafa veitt fjöl­skyld­unni nauð­syn­lega og mik­il­væga hjálp í gegn­um veik­indi dótt­ur henn­ar.
Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima
FréttirÁstandið á Sólheimum

Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir gerð­ar við starf­semi Sól­heima

Rétt­inda­mál­um fatl­aðra er veru­lega ábóta­vant á Sól­heim­um, ef at­huga­semd­ir rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs fólks á Suð­ur­landi eiga við rök að styðj­ast. Rétt­inda­gæslu­mað­ur­inn til­kynnti vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu um mál­in í fyrra­haust. Lít­ið var gert til að bregð­ast við gagn­rýn­inni, enda vís­aði fram­kvæmda­stjóri Sól­heima henni nær al­far­ið á bug og taldi með því mál­inu lok­ið.
Segir fugla Ísfugls hafa verið aflífaða með útblæstri úr bíl
Fréttir

Seg­ir fugla Ís­fugls hafa ver­ið af­líf­aða með út­blæstri úr bíl

Mað­ur sem starf­aði á Reykja­bú­inu í Mos­fells­bæ skömmu eft­ir alda­mót lýs­ir at­viki þar sem hæn­ur sem átti að af­lífa voru drepn­ar með því að tengja út­blást­ur úr bíl inn í hús til þeirra. Lang­an tíma hafi tek­ið fyr­ir fugl­ana að drep­ast en vél­in hafi ver­ið lát­in ganga í þrjá daga. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fugls kann­ast ekki við um­rætt til­vik. Hann seg­ir að á sín­um tíma hafi tíðk­ast að af­lífa fugla, sem smit­að­ir voru af sal­mónellu, með út­blæstri úr bíl­um.
Lífslíkurnar bættar með breyttu mataræði
Fréttir

Lífs­lík­urn­ar bætt­ar með breyttu mataræði

Saga brjóstakrabba­meins í ætt Þór­unn­ar Steins­dótt­ur ýtti henni út í að kynna sér of­an í kjöl­inn hvaða mat­ar­teg­und­ir geta hjálp­að til við að draga úr lík­um á að þróa það með sér. Með ný­út­kom­inni bók henn­ar og Unn­ar Guð­rún­ar Páls­dótt­ur vilja þær kenna öðr­um að lág­marka lík­urn­ar á því að verða al­var­lega veik­ir á lífs­leið­inni með bættu mataræði.
Íslendingurinn vinnur alltaf
Viðtal

Ís­lend­ing­ur­inn vinn­ur alltaf

Bók­in Ís­lend­ing­ur­inn vinn­ur alltaf – líf í skyn­villu­landi – hef­ur set­ið á met­sölu­lista í Finn­landi svo mán­uð­um skipt­ir. Höf­und­ur bók­ar­inn­ar, Satu Rä­mö, hef­ur bú­ið á Ís­landi í tíu ár. Í bók­inni skrif­ar hún um eig­in reynslu af sam­skipt­um við Ís­lend­inga og seg­ir sög­ur af létt­geggj­uðu sam­fé­lagi sem hún seg­ist þríf­ast vel í sjálf.
Heimilið er vinnustaður fjölskyldunnar
Innlit

Heim­il­ið er vinnu­stað­ur fjöl­skyld­unn­ar

Lýð­ræði og sköp­un­ar­gleði ræð­ur ríkj­um í iðn­að­ar­hús­næði vest­ar­lega á Kárs­nes­inu, sem sex manna fjöl­skylda hef­ur gert að heim­ili sínu. Ról­an, borð­tenn­is­borð­ið og lista­verk barna upp um alla veggi bera þess merki að systkin­in fjög­ur sem þarna búa hafa sama rétt og for­eldr­ar þeirra til að ákveða hvernig sam­eig­in­leg rými fjöl­skyld­unn­ar eigi að vera.
Vanræksla að kæra ekki Brúnegg til lögreglu - vill stofna sérstaka dýralögreglu
Fréttir

Van­ræksla að kæra ekki Brúnegg til lög­reglu - vill stofna sér­staka dýra­lög­reglu

Með­ferð Brúneggja á hæn­um er al­var­legt brot á lög­um um vel­ferð dýra sem Mat­væla­stofn­un hefði átt að kæra til lög­reglu fyr­ir mörg­um ár­um. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur sem seg­ir stofn­un­ina mátt­lausa og van­hæfa til að sinna eft­ir­lits­hlut­verki sínu. Hún hef­ur tal­að fyr­ir því að sett verði á fót dýra­lög­regla á Ís­landi.
Spánverjar hafa kolrangar hugmyndir um Ísland
Viðtal

Spán­verj­ar hafa kolrang­ar hug­mynd­ir um Ís­land

Katalónski blaða­mað­ur­inn Èric Llu­ent stefn­ir að því að verða leið­andi í um­fjöll­un um Ís­land í hinum spænsku­mæl­andi heimi. Næg séu tæki­fær­in, þar sem um­fjöll­un um Ís­land í er­lend­um miðl­um sé al­mennt skökk og ein­hliða. Á fyrsta mán­uði fréttamið­ils­ins El Faro de Reykja­vík litu 13 þús­und manns inn og lásu frétt­ir af póli­tík, efna­hags- og menn­ing­ar­mál­um á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár