Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Fréttir

Fá­tæk­ir í Reykja­vík fá sér­merkta pelsa: Eins og að merkja heim­il­is­lausa Dav­íðs­stjörn­unni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.
Íslendingar örlítið vitlausari með hverri kynslóð
Þekking

Ís­lend­ing­ar ör­lít­ið vit­laus­ari með hverri kyn­slóð

Breyt­ur í erfða­mengi Ís­lend­inga, sem tengj­ast mik­illi mennt­un, hafa ver­ið að verða fá­gæt­ari á síð­ustu 75 ár­um. Þetta sýna nýj­ar rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, seg­ir að þar sem tengsl séu milli mennt­un­ar og greind­ar sé ör­lít­il til­hneig­ing í þá átt að Ís­lend­ing­ar séu að verða vit­laus­ari.
Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra
Fréttir

Rík­ið greiddi aldrei fyr­ir mála­rekst­ur hæl­is­leit­enda í fyrra

Tutt­ugu hæl­is­leit­end­ur ósk­uðu eft­ir því að fá gjaf­sókn í fyrra og freista þess að fara með mál sín fyr­ir dóm­stóla. Þeim var öll­um synj­að. Ár­ið 2015 fengu sex hæl­is­leit­end­ur gjaf­sókn og nítj­án ár­ið 2014. Lög­menn sem tek­ið hafa að sér mál hæl­is­leit­enda segja að loki gjaf­sókn­ar­nefnd al­far­ið fyr­ir þann mögu­leika að rík­is­sjóð­ur greiði fyr­ir mál­sókn hæl­is­leit­enda hafi stjórn­vald far­ið of langt inn á svið dómsvalds­ins gagn­vart þess­um til­tekna minni­hluta­hópi. Slíkt brjóti í bága við stjórn­ar­skrá Ís­lands.
Ísland er ekki sjálfbært þegar kemur að fjármögnun vísinda
Viðtal

Ís­land er ekki sjálf­bært þeg­ar kem­ur að fjár­mögn­un vís­inda

Unn­ur Anna Valdi­mars­dótt­ir pró­fess­or land­aði ný­ver­ið 240 millj­óna króna styrk sem ger­ir henni kleift að leggja upp í um­fangs­mikla leit að áfall­a­streitu­geninu. Þessi kraft­mikla kona er ekki bara vís­inda­mað­ur með brjál­að­ar hug­mynd­ir held­ur líka móð­ir fim­leika­stelpu, eig­in­kona einn­ar af fót­bolta­hetj­um Ís­lend­inga, bú­kona og sveita­stúlka á sumr­um, sem hef­ur var­ið stór­um hluta lífs­ins við nám og vís­inda­störf í út­lönd­um en er smátt og smátt að skjóta rót­um í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur.
Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana
Fréttir

Hæl­is­leit­andi send­ur til Nor­egs í skugga líf­láts­hót­ana

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála tók ekki til­lit til líf­láts­hót­ana, sem Murta­dha Ali Hussain bár­ust frá Nor­egi, áð­ur en hún tók ákvörð­un um að stað­festa úr­skurð Út­lend­inga­stofn­un­ar um að hann skyldi send­ur til baka til Nor­egs á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar. Hann ótt­ast um líf sitt, bæði í Nor­egi og í Ír­ak.
„Ævintýraleg“ starfsmannavelta á Sólheimum
FréttirÁstandið á Sólheimum

„Æv­in­týra­leg“ starfs­manna­velta á Sól­heim­um

Ein­ræð­istil­burð­ir og við­mót fram­kvæmda­stjóra Sól­heima, sem stutt er af stjórn­ar­for­manni stað­ar­ins sem einnig er fað­ir þess fyrr­nefnda, er það sem hrek­ur fag­fólk frá Sól­heim­um og skýr­ir gríð­ar­lega starfs­manna­veltu þar. Þetta seg­ir fyrr­um prest­ur á staðn­um og fleiri fyrr­um starfs­menn taka und­ir orð henn­ar. Á fimmta tug starfs­manna hef­ur ým­ist hætt störf­um á Sól­heim­um eða ver­ið sagt upp á und­an­förn­um tveim­ur ár­um. Fram­kvæmda­stjóri kenn­ir ár­ferði og stað­setn­ingu í sveit um starfs­manna­velt­una.
Mínar innri og ytri vörtur
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
Pistill

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Mín­ar innri og ytri vört­ur

„Hef­urðu ein­hvern tím­ann spáð í að láta fjar­lægja þetta … þetta þarna?“ Hann ot­ar fingr­in­um að mér, vand­ræða­lega. „Hvað?“  „Þetta þarna, und­ir hök­unni á þér.“ Ég þreifa og jú, þarna hef­ur lengi fal­ið sig pínu­lít­ill fæð­ing­ar­blett­ur.   „Ertu að tala um fæð­ing­ar­blett­inn minn?“ „Fæð­ing­ar­blett­inn?“  „Sést hann?“  „Uuu, já.“ Ég kem af fjöll­um. Fleygi í hann sím­an­um mín­um.  „Taktu mynd! Sýndu...
Fylgst með fastagestum úr kafi
Myndir

Fylgst með fasta­gest­um úr kafi

Fast­ur punkt­ur í til­veru fjölda fólks er að byrja dag­inn í sund­laug­inni. Kolfinna Mjöll Ás­geirs­dótt­ir hef­ur lengi ver­ið for­vit­in um fólk­ið sem synd­ir með­an aðr­ir sofa. Hún varði nokkr­um morgn­um á með­al fasta­gesta Vest­ur­bæj­ar­laug­ar, fylgd­ist með þeim úr kafi og hlustaði á sam­ræð­urn­ar í pott­un­um. Hún komst fljótt að raun um að það er ekki bara hreyf­ing og frískt loft sem lað­ar fólk að laug­un­um, held­ur er það líka vinátt­an sem bind­ur sund­hóp­ana sam­an.
Stelast til að halda ekki jól
Viðtal

Stel­ast til að halda ekki jól

Átta ár eru lið­in frá því að Car­dew-fjöl­skyld­an tók ákvörð­un um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in en eru ung­ling­ar í dag. Þau sakna ekki jól­anna, þó þau hafi mis­jafn­ar skoð­an­ir á því hvort þau ætli að halda jól­in há­tíð­leg þeg­ar þau eign­ast sína eig­in fjöl­skyldu.

Mest lesið undanfarið ár