Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flúði hryðjuverkahóp og fær nýtt líf á Íslandi

Sautján ára hæl­is­leit­andi frá Sómal­íu fékk þær frétt­ir skömmu fyr­ir jól að hann fengi að dvelja á Ís­landi. Hann seg­ist nú í fyrsta sinn í þrjú ár finna fyr­ir jafn­vægi í líf­inu.

Flúði hryðjuverkahóp og fær nýtt líf á Íslandi
Muhiyo Hamad Hann var sextán ára þegar hann kom til Íslands eftir rúm tvö ár á flótta. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég fékk kennitöluna mína áðan.“ Þannig byrjar Muhyio Hamad samtalið í þetta sinn og það er mun bjartara yfir honum en síðast þegar hann hitti blaðamann Stundarinnar. Þá var hann bugaður, vonlaus og hafði reynt að svipta sig lífi. Nú hefur hann von, nokkuð sem hann hefur ekki fundið fyrir svo árum skiptir, því honum hefur verið veitt dvalarleyfi á Íslandi. 

Stundin rakti sögu Muhiyos í október síðastliðnum. Hann hafði komið hingað til lands einn síns liðs sextán ára gamall, eftir að hafa dvalið í tvö ár í Svíþjóð en verið synjað um dvalarleyfi þar. Til Svíþjóðar komst hann eftir miklar hrakningar. Fyrst fór hann frá Sómalíu til Íran, þaðan fótgangandi yfir fjöllin til Tyrklands og svo frá Tyrklandi til Grikklands. Hann fór með báti yfir Miðjarðarhafið, sem hvolfdi, og var einn fárra sem lifði þá ferð af. Þegar hann loks komst til Svíþjóðar hélt hann að honum væri borgið en þar skjátlaðist honum, því síðan eru liðin nær þrjú ár af óvissu.

 

HryðjuverkahópurPilturinn var innlimaður í hryðjuverkahópinn Alshabbab, en náði að forða sér úr haldi hópsins eftir einn mánuð. 

Nær langþráðu jafnvægi

Fyrir rúmlega þremur árum, þegar Muhiyo Hamad var fjórtan ára, var honum rænt af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Alshabab í Sómalíu. Í skítugu húsi langt inni í skógi lenti hann í þjálfunarbúðum hryðjuverkamannanna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár