Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Fréttir

Skipt­ar skoð­an­ir um aukna þjón­ustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  
„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
FréttirFæðingaþunglyndi

„Við þurft­um að veita sjálf­um okk­ur að­stoð“

Í mars í fyrra tóku nokkr­ar nýbak­að­ar mæð­ur sig sam­an og stofn­uðu stuðn­ings­hóp á Face­book fyr­ir kon­ur sem hafa átt við and­lega erf­ið­leika að stríða í að­drag­anda eða kjöl­far fæð­ing­ar barns. Í dag eru nær 40 kon­ur í hópn­um. Ein þeirra, Sig­ríð­ur Ása, seg­ir kon­urn­ar veita hver ann­arri upp­lýs­ing­ar og stuðn­ing sem þær finna ekki inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins.
Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda
Fréttir

Fimmt­ung­ur fjöl­skyldna þyrfti sér­hæft úr­ræði vegna geð­ræns vanda

Ís­lend­ing­ar telja marg­ir hverj­ir eðli­legt að eign­ast börn í hjá­verk­um, sem set­ur pressu á for­eldra og ger­ir þá ber­skjald­aða fyr­ir and­leg­um erf­ið­leik­um í kring­um með­göngu og fæð­ingu. Þetta seg­ir Anna María Jóns­dótt­ir geð­lækn­ir. Hún vill að stutt verði við fjöl­skyld­ur frá getn­aði þang­að til barn verð­ur tveggja ára með mun mark­viss­ari hætti.
Sex góðir eiginleikar Guðna sem forseta
Listi

Sex góð­ir eig­in­leik­ar Guðna sem for­seta

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur nú set­ið í embætti for­seta Ís­lands í sex mán­uði. Orð hans og at­hafn­ir móta sam­fé­lag­ið og þau við­horf sem þar ríkja og í því ljósi er for­vitni­legt að sjá hvernig lang­stærst­ur hluti lands­manna fylk­ist að baki hon­um. Ánægja með störf for­set­ans hef­ur aldrei mælst meiri, að minnsta kosti ekki frá því að MMR hóf mæl­ing­ar ár­ið 2011. Eitt­hvað er hann að gera rétt. En hvað?
Skipulagði dauða sinn og dætranna
Viðtal

Skipu­lagði dauða sinn og dætr­anna

Elma Kar­en sökk djúpt nið­ur í þung­lyndi þeg­ar hún varð ólétt að sínu öðru barni, þeg­ar það eldra var að­eins sex mán­aða. Hún trúði því sjálf að hún væri að gera það besta fyr­ir alla með því að svipta sig lífi og taka dótt­ur sína og ófætt barn með sér. Hún varð fyrst hrædd við eig­in hugs­an­ir þeg­ar hún var kom­in með áætl­un um hvenær og hvernig hún færi að því. Þá gekk hún sjálf inn á bráða­mót­töku geð­deild­ar.
Sjálfboðaliðar spara bændum 108 milljónir á mánuði
Fréttir

Sjálf­boða­lið­ar spara bænd­um 108 millj­ón­ir á mán­uði

Á tveim­ur vin­sæl­um starfsmiðl­un­ar­síð­um er aug­lýst eft­ir á þriðja hundrað sjálf­boða­lið­um til að sinna störf­um í land­bún­aði. Und­ir­boð og brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði hafa aldrei ver­ið meiri en núna að mati Drafnar Har­alds­dótt­ur, sér­fræð­ings hjá ASÍ. Sjálf­boða­liða­störf­in falli mörg í þann flokk og séu ólög­leg.

Mest lesið undanfarið ár