Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Veita villiköttum vernd og skjól

Við lag­er­hús­næði úti á Granda stend­ur lít­ið timb­ur­hús sem er heim­ili Munda og Míu. Þau eru villikett­ir sem lifa líf­inu und­ir vernd­ar­væng Haf­dís­ar Þor­leifs­dótt­ur og Hauks Inga Jóns­son­ar.

Veita villiköttum vernd og skjól

Hafdís Þorleifsdóttir skilur ekki andúð fólks á villiköttum og tók þá ákvörðun fyrir jólin að gefa kisunum nýtt heimili, því þær voru búnar að missa það skjól sem þær höfðu.

„Ég er búin að fylgjast með þessum kisum í fjögur ár. Þær voru með skjólhýsi á planinu hérna við lagerinn minn, sem gamall maður hafði búið til handa þeim og stóð undir skipum sem stóðu þar. Þar, og í gömlum yfirgefnum bíl sem ég hafði sett mokkajakka og ull inn í, höfðu þær skjól fyrir veðrum og vindum. Þangað fór ég alltaf og gaf þeim að borða á hverjum degi,“ segir Hafdís.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár