Sigríður Ása var ekki nema sautján ára þegar hún átti fyrsta son sinn. Þrátt fyrir að vera ein meðal jafnaldra sinna og vina í þeirri stöðu gekk meðgangan og fæðingin vel fyrir sig. Tíu árum síðar, þegar hún varð ólétt að öðrum syni sínum, átti hún von á að því yrði eins farið og fékk því skell þegar svo varð ekki. „Ég hafði aldrei upplifað tilfinningar vanlíðunar fyrr en eftir að ég eignaðist miðjustrákinn minn. Ég rek það til þess að ég var trámatíseruð eftir fæðinguna, því það brákaðist á mér rófubeinið og ég gat ekki setið fyrstu þrjá mánuðina af fæðingarorlofinu. Ég vissi ekki að þetta gæti komið fyrir og var því ekki búin undir það. Ég átti erfitt eftir að ég átti hann en vissi ekki þá að þetta væru tilfinningar sem flokkuðust líklega undir fæðingarþunglyndi, þó það hafi verið vægt. Mér fannst til dæmis alltaf erfitt að vera ein með hann og fannst ég tilgangslaus.“
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
Í mars í fyrra tóku nokkrar nýbakaðar mæður sig saman og stofnuðu stuðningshóp á Facebook fyrir konur sem hafa átt við andlega erfiðleika að stríða í aðdraganda eða kjölfar fæðingar barns. Í dag eru nær 40 konur í hópnum. Ein þeirra, Sigríður Ása, segir konurnar veita hver annarri upplýsingar og stuðning sem þær finna ekki innan heilbrigðiskerfisins.
Mest lesið

1
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

2
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“

3
Neitar sök og ber fyrir sig minnisleysi á sama tíma
Helgi Bjartur Þorvarðarson hefur verið ákærður fyrir að nauðga tíu ára gömlum dreng eftir að hafa brotist inn á heimilið. Hann neitar sök og segist ekki fær um að brjóta af sér með þeim hætti sem hann er ákærður fyrir.

4
Ljósvist loks skilgreind í byggingarreglugerð
Hindra á ljósmengun og tryggja dagsbirtu og útsýni með breytingum á byggingarreglugerð eftir gagnrýna umræðu um skuggavarp í nýjum hverfum.

5
Trump er sama þótt yfirtaka á Grænlandi hafi áhrif á NATO
„Með einum eða öðrum hætti ætlum við að fá Grænland,“ sagði Bandaríkjaforseti í nótt.

6
„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“
„Mín tilfinning er að það sé litið fram hjá Grænlandi,“ segir Rikke Østergaard doktorsnemi við Háskólann á Grænlandi. Hún telur hugmyndir Bandaríkjaforseta varpa ljósi á nýlenduhyggjuna sem viðgengst víða. Óbreyttir Danir eru spurðir á förnum vegi hvort þeir vilji selja Grænland.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

4
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

5
Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

6
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.






























Athugasemdir