Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“

Í mars í fyrra tóku nokkr­ar nýbak­að­ar mæð­ur sig sam­an og stofn­uðu stuðn­ings­hóp á Face­book fyr­ir kon­ur sem hafa átt við and­lega erf­ið­leika að stríða í að­drag­anda eða kjöl­far fæð­ing­ar barns. Í dag eru nær 40 kon­ur í hópn­um. Ein þeirra, Sig­ríð­ur Ása, seg­ir kon­urn­ar veita hver ann­arri upp­lýs­ing­ar og stuðn­ing sem þær finna ekki inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins.

„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
Gat ekki haldið öllum boltunum á lofti Sigríður Ása rekur andleg veikindi sín að hluta til til þess að hún setti of mikla pressu á sjálfa sig í kringum fæðingu sona sinna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigríður Ása var ekki nema sautján ára þegar hún átti fyrsta son sinn. Þrátt fyrir að vera ein meðal jafnaldra sinna og vina í þeirri stöðu gekk meðgangan og fæðingin vel fyrir sig. Tíu árum síðar, þegar hún varð ólétt að öðrum syni sínum, átti hún von á að því yrði eins farið og fékk því skell þegar svo varð ekki. „Ég hafði aldrei upplifað tilfinningar vanlíðunar fyrr en eftir að ég eignaðist miðjustrákinn minn. Ég rek það til þess að ég var trámatíseruð eftir fæðinguna, því það brákaðist á mér rófubeinið og ég gat ekki setið fyrstu þrjá mánuðina af fæðingarorlofinu. Ég vissi ekki að þetta gæti komið fyrir og var því ekki búin undir það. Ég átti erfitt eftir að ég átti hann en vissi ekki þá að þetta væru tilfinningar sem flokkuðust líklega undir fæðingarþunglyndi, þó það hafi verið vægt. Mér fannst til dæmis alltaf erfitt að vera ein með hann og fannst ég tilgangslaus.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár