Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“

Í mars í fyrra tóku nokkr­ar nýbak­að­ar mæð­ur sig sam­an og stofn­uðu stuðn­ings­hóp á Face­book fyr­ir kon­ur sem hafa átt við and­lega erf­ið­leika að stríða í að­drag­anda eða kjöl­far fæð­ing­ar barns. Í dag eru nær 40 kon­ur í hópn­um. Ein þeirra, Sig­ríð­ur Ása, seg­ir kon­urn­ar veita hver ann­arri upp­lýs­ing­ar og stuðn­ing sem þær finna ekki inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins.

„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
Gat ekki haldið öllum boltunum á lofti Sigríður Ása rekur andleg veikindi sín að hluta til til þess að hún setti of mikla pressu á sjálfa sig í kringum fæðingu sona sinna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigríður Ása var ekki nema sautján ára þegar hún átti fyrsta son sinn. Þrátt fyrir að vera ein meðal jafnaldra sinna og vina í þeirri stöðu gekk meðgangan og fæðingin vel fyrir sig. Tíu árum síðar, þegar hún varð ólétt að öðrum syni sínum, átti hún von á að því yrði eins farið og fékk því skell þegar svo varð ekki. „Ég hafði aldrei upplifað tilfinningar vanlíðunar fyrr en eftir að ég eignaðist miðjustrákinn minn. Ég rek það til þess að ég var trámatíseruð eftir fæðinguna, því það brákaðist á mér rófubeinið og ég gat ekki setið fyrstu þrjá mánuðina af fæðingarorlofinu. Ég vissi ekki að þetta gæti komið fyrir og var því ekki búin undir það. Ég átti erfitt eftir að ég átti hann en vissi ekki þá að þetta væru tilfinningar sem flokkuðust líklega undir fæðingarþunglyndi, þó það hafi verið vægt. Mér fannst til dæmis alltaf erfitt að vera ein með hann og fannst ég tilgangslaus.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár