Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Sjálfboðaliði segir Sólheimum stjórnað eins og konungsríki
FréttirÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði seg­ir Sól­heim­um stjórn­að eins og kon­ungs­ríki

Rúm­en­inn Stef­an Geor­ge Kudor, sem starf­aði sem sjálf­boða­liði á Sól­heim­um ár­ið 2014, tek­ur und­ir frá­sagn­ir sjálf­boða­liða sem störf­uðu á staðn­um ár­ið 2015, sem lúta að slæmri stjórn og skipu­lagn­ingu á starfi sjálf­boða­liða. Hann seg­ist hafa horft upp á Sól­heima missa fjölda hæfi­leika­ríks starfs­fólks af þess­um sök­um. „Hann kom fram við okk­ur eins og þræla,“ seg­ir hann um fram­kvæmda­stjóra Sól­heima.
Sjálfboðaliði ósáttur eftir leynilegt ástarsamband við sjötugan stjórnarformann Sólheima
ViðtalÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði ósátt­ur eft­ir leyni­legt ástar­sam­band við sjö­tug­an stjórn­ar­formann Sól­heima

Selma Öz­gen er ein þeirra sem er ósátt við reynslu sína af sjálf­boða­lið­a­starfi á Sól­heim­um. Selma átti í ástar­sam­bandi við stjórn­ar­formann Sól­heima, Pét­ur Svein­bjarn­ar­son, sem er 42 ár­um eldri en hún. Mik­ið valda­mi­s­vægi var á milli þeirra tveggja og seg­ir Selma að hún hafi feng­ið þau skila­boð að hún yrði lát­in fara frá Sól­heim­um ef hún tjáði sig um sam­band­ið, en hún var háð Sól­heim­um með land­vist­ar­leyfi. Gögn sýna hvernig Pét­ur bað hana að halda leynd yf­ir kom­um sín­um til hans.
Sjálfboðaliðar þögul verkfæri stjórnenda
FréttirÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­lið­ar þög­ul verk­færi stjórn­enda

Mayl­is Gali­bert kom til starfa sem sjálf­boða­liði á Sól­heim­um í árs­byrj­un 2015, full vænt­inga. Hún varð hins veg­ar fyr­ir mikl­um von­brigð­um með reynsl­una. Þeg­ar henni varð ljóst að gagn­rýni ein­stak­linga leiddi ekki af sér úr­bæt­ur lagði hún spurn­inga­könn­un fyr­ir aðra sjálf­boða­liða. Hún leiddi í ljós að marg­ir þeirra höfðu svip­aða sögu von­brigða að segja.
Starfið langt frá því að standast væntingar sjálfboðaliða
FréttirÁstandið á Sólheimum

Starf­ið langt frá því að stand­ast vænt­ing­ar sjálf­boða­liða

Slæmt, lít­ið og heilsu­spill­andi hús­næði. Eng­ar sam­göng­ur svo þeir þurftu að fara á putt­an­um til að kom­ast til og frá þorp­inu. Sam­skipta­leysi. Úti­lok­un frá þátt­töku í sam­fé­lag­inu. Þetta eru þau skila­boð sem voru gegn­um­gang­andi frá velflest­um sjálf­boða­lið­un­um sem svör­uðu spurn­inga­könn­un um reynslu sína af Sól­heim­um ár­ið 2015.
Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu
Viðtal

Ekk­ert feim­in við að berj­ast fyr­ir sínu

Líf­ið bros­ir við Hall­dóru Jóns­dótt­ur. Hún er ný­far­in að búa með ást­inni sinni, vinn­ur á bóka­safni eins og hana hafði alltaf dreymt um og hef­ur meira en nóg að gera í að sinna tónlist, keilu, leik­list og öðr­um áhuga­mál­um. Hún sætt­ir sig ekki við að líf annarra sé met­ið verð­mæt­ara en henn­ar og tel­ur að heim­ur­inn verði fá­tæk­ari ef af því kem­ur að fólk með Downs verði ekki leng­ur til.
Fóstrum með Downs hvergi eins markvisst eytt og hér
Úttekt

Fóstr­um með Downs hvergi eins mark­visst eytt og hér

Downs-heil­kenn­ið er hvorki sjúk­dóm­ur né van­sköp­un, þrátt fyr­ir að vera sett und­ir þá skil­grein­ingu í lög­um um fóst­ur­eyð­ing­ar. Þetta árétt­ar Þór­dís Inga­dótt­ir, formað­ur Fé­lags áhuga­fólks um Downs-heil­kenn­ið, sem seg­ir að auk­inn­ar um­ræðu sé þörf í sam­fé­lag­inu og á vett­vangi stjórn­mála um þá stað­reynd að nær öll­um fóstr­um sem grein­ast með Downs-heil­kenni sé eytt hér á landi.
Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs
Viðtal

Erf­ið­ara að berj­ast við kerf­ið en að eiga barn með Downs

Vikt­or Skúli hef­ur bú­ið í Dan­mörku, í Belg­íu og í Tyrklandi á sinni stuttu ævi. Mamma hans, Sig­ur­björg Hjör­leifs­dótt­ir, seg­ir að það sem þau for­eldr­arn­ir höfðu mest­ar áhyggj­ur af eft­ir að Vikt­or fædd­ist hafi ekki ræst. Þeir hlut­ir hafi gleymst í gleði og amstri hvers­dags­ins. Það sem minni hins veg­ar stöð­ugt á fötl­un hans sé slag­ur­inn við kerf­ið.
Ætlar að verða númer eitt í heiminum
Viðtal

Ætl­ar að verða núm­er eitt í heim­in­um

Með ein­lægni og af­slapp­aðri fram­komu en fyrst og fremst ótrú­leg­um hæfi­leik­um hef­ur Ólafíu Þór­unni Krist­ins­dótt­ur tek­ist að kveikja áhuga jafn­vel mestu and­sport­i­sta á golfí­þrótt­inni. Hún hef­ur stokk­ið upp um meira en 300 sæti á heimslist­an­um á nokkr­um mán­uð­um og hef­ur eng­ar áætlan­ir um að hægja á sér. Hún stefn­ir þvert á móti í allra fremstu röð og læt­ur sig dreyma um að verða létta kvenút­gáf­an af sviss­nesku tenn­is­stjörn­unni Roger Fed­erer, henn­ar helstu fyr­ir­mynd.
„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Spurt & svarað

„Mun­um aldrei geta gert allt sem okk­ur lang­ar til“

Upp­bygg­ing heild­stæðr­ar heil­brigðs­stefnu er Ótt­ari Proppé heil­brigð­is­ráð­herra of­ar­lega í huga. Hann seg­ir að þó enn sé ekki unn­ið eft­ir tíma­settri áætl­un muni lín­ur skýr­ast þeg­ar fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar ligg­ur fyr­ir 1. apríl. Hon­um þyk­ir gagn­rýni sem Björt fram­tíð hef­ur feng­ið á sig að und­an­förnu ekki að öllu leyti sann­gjörn og seg­ir flokk­inn og Við­reisn hafa tengt sig sam­an eft­ir kosn­ing­ar til að forð­ast að verða að póli­tísku upp­fyll­ing­ar­efni fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár