Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eldaðu taílenskt!

Þú verð­ur ekki meist­ari í mat­reiðslu taí­lenskra rétta eins og Pattra Sriyanonge á einni kvöld­stund en ein­hvers stað­ar verð­ur að byrja. Hér eru fimm grund­vall­ar­hrá­efni taí­lenska kokks­ins sem þú þyrft­ir að kaupa þér ef þig lang­ar að reyna fyr­ir þér í taí­lenskri mat­ar­gerð.

Eldaðu taílenskt!

Það er ekki að ástæðulausu að taílenskur matur er vinsæll um allan heim. Hann einkennist af samspili margra ólíkra bragðtegunda; sætu, súru, söltu, beisku og sterku í hárfínu jafnvægi, þegar vel er gert. Í Taílandi blandast saman aldagamlar matarhefðir og vestræn áhrif og úr verður bragð sem gerir taílenskan mat einstakan. Fullkomin taílensk máltíð inniheldur alla jafna súpu, nokkurs konar kryddaðan pottrétt og fisk eða grænmeti sem dýft er í bragðgóða sósu. Stundum er líka salat með. Eftirfarandi fimm hlutir eru alla jafna til í skápunum hjá öllum þeim sem elda taílenskt. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár