Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Heldur tónleika byggða á vitrunum

Bygg­ing í evr­ópskri borg, grænt engi eða mynd af óþekktu vatni. Á und­an­förn­um mán­uð­um hef­ur ólík­leg­ustu minn­ing­um fyr­ir­vara­laust lost­ið nið­ur í höf­uð Þórönnu Dagg­ar Björns­dótt­ir. Þess­ar sýn­ir, eða vitran­ir, verða henni inn­blást­ur að spuna­verki sem hún flyt­ur í Mengi næst­kom­andi þriðju­dags­kvöld.

Heldur tónleika byggða á vitrunum
Listamaður, listkennari og kvikmyndagerðarkona Þóranna Dögg Björnsdóttir blandar saman mynd og hljóði í verkum sínum. Þau byggja meðal annars á samspili kvikmyndar og lifandi tónlistarflutnings og taka á sig mynd í formi hljóðskúlptúra, gjörninga og hljóðverka.

„Það eru svona 6 til 8 mánuðir síðan það fór að gerast að myndum lýstur niður í huga minn fyrirvaralaust, myndum af stöðum sem ég hef einhvern tímann verið á, án þess að geta í rauninni staðsett þá. Ég horfi ég á þetta sem einhvers konar vitranir, sem ég þarf að taka tillit til og nota til að skoða hvað er að gerast núna hjá mér,“ segir Þóranna Dögg Björnsdóttir, sem heldur tónleika í Mengi þriðjudagskvöldið 24. janúar klukkan 21, innblásna af þessum sýnum.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár