Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Heldur tónleika byggða á vitrunum

Bygg­ing í evr­ópskri borg, grænt engi eða mynd af óþekktu vatni. Á und­an­förn­um mán­uð­um hef­ur ólík­leg­ustu minn­ing­um fyr­ir­vara­laust lost­ið nið­ur í höf­uð Þórönnu Dagg­ar Björns­dótt­ir. Þess­ar sýn­ir, eða vitran­ir, verða henni inn­blást­ur að spuna­verki sem hún flyt­ur í Mengi næst­kom­andi þriðju­dags­kvöld.

Heldur tónleika byggða á vitrunum
Listamaður, listkennari og kvikmyndagerðarkona Þóranna Dögg Björnsdóttir blandar saman mynd og hljóði í verkum sínum. Þau byggja meðal annars á samspili kvikmyndar og lifandi tónlistarflutnings og taka á sig mynd í formi hljóðskúlptúra, gjörninga og hljóðverka.

„Það eru svona 6 til 8 mánuðir síðan það fór að gerast að myndum lýstur niður í huga minn fyrirvaralaust, myndum af stöðum sem ég hef einhvern tímann verið á, án þess að geta í rauninni staðsett þá. Ég horfi ég á þetta sem einhvers konar vitranir, sem ég þarf að taka tillit til og nota til að skoða hvað er að gerast núna hjá mér,“ segir Þóranna Dögg Björnsdóttir, sem heldur tónleika í Mengi þriðjudagskvöldið 24. janúar klukkan 21, innblásna af þessum sýnum.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár