Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Úr fréttatíma á RÚV Eins og sjá má hafa pelsarnir verið merktir með bleikum lit. Þannig á að koma í veg fyrir að þeir verði seldir. Mynd: Skjáskot af vef RÚV

Greint var frá því í sjónvarpsfréttum á RÚV í gær að Fjölskylduhjálp Íslands hefði fengið 200 pelsa að gjöf, sem útdeila ætti til heimilislausra á Íslandi. Gjöfin kom úr óvæntri átt, frá dýraverndunarsamtökunum PETA sem gefa þá skýringu að framleiðslan nýtist með þessum hætti þeim sem þurfa á henni að halda og um leið sé lífi dýranna ekki sóað. Með gjöfinni var ætlað að ná til allra heimilislausra á landinu. „Það er reyndar töluverður fjöldi heimilislausra hér, um 200 manns. Svo að okkur datt í hug að aðstoða allt heimilislaust fólk á Íslandi,“ sagði fulltrúi PETA í viðtalinu við RÚV.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár