Gulur
Í mörgum gulum og appelsínugulum plöntum er að finna lýkópen, alfakarótín, beta-cryptoxanthin, lútín og zeaxanthín sem allt eru plöntuefni sem gott er að neyta með góðri fitu til að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum. Lútín og zeaxanthín finnast í sjónu og augasteini augans. Rannsóknir benda til þess að mataræði sem er ríkt af þessum efnum geti hægt á aldurstengdum hrörnunarbreytingum í auga.
Athugasemdir