Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flytjum mun meira inn en út

Halli á vöru­við­skipt­um við út­lönd á tíma­bil­inu nam 89,6 millj­örð­um króna.

Flytjum mun meira inn en út
Ferðamenn Vegna þeirra styrkist krónan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður í kjölfar efnahagshrunsins, þegar einkaneysla og fjárfestingar duttu niður. Nú er hann aftur orðinn neikvæður, sem staðfestir að Ísland er í uppsveiflu. Á fyrstu níu mánuðum ársins var tæplega 90 milljarða halli á vöruskiptum við útlönd en alls voru fluttar út vörur fyrir 405,7 milljarða króna en inn fyrir 495,3 milljarða. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Innflutningur á hrá- og rekstrarvörum og eldsneyti dróst töluvert saman en á móti jókst innflutningur á fjárfestingavörum og flutningatækjum til muna. Til að mynda jókst innflutningur fólksbíla um 38 prósent, flugvéla um 42 prósent og innflutningur flutningatækja til atvinnurekstrar, annarra en flugvéla og skipa, um 55 prósent.

Í takti við hagsögu Íslands

Ásgeir Jónsson, forseti Hagfræðideildar Háskóla Íslands, segir að þetta séu allt dæmigerð einkenni íslenskrar uppsveiflu.

 

„Ísland er afar opið hagkerfi og við flytjum inn nær allar varanlegar neysluvörur og fjárfestingarvörur sem við þurfum. Það þýðir að um leið og innlend eftirspurn og fjárfesting tekur við sér eykst innflutningur. Þannig hafa uppsveiflur yfirleitt alltaf leitt til halla á vöruskiptum en viðskiptaafgangur birtist við niðursveiflu, líkt og eftir hrun þar sem mjög dró bæði úr fjárfestingu og innlendri eftirspurn.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár