Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Af hverju að elda sous vide?

Ef þú tek­ur þig al­var­lega í eld­hús­inu en hef­ur ekki próf­að að elda sous vi­de þá er kom­inn tími til að þú hugs­ir þinn gang. Í dag er nefni­lega eng­inn mað­ur með mönn­um, eða kona með kon­um, sem ekki kann að elda sous vi­de.

Af hverju að elda sous vide?

Í stuttu og einföldu máli byggist sous vide-aðferðin á því að hægelda mat í vatnsbaði og í lofttæmi. Hún er ekki ný af nálinni og hefur verið notuð af atvinnukokkum um árabil. Á síðustu árum hefur aðferðin þó færst inn í heimahús, þar sem æ fleiri áhugakokkar hafa fært sig upp skaftið og gert tilraunir með aðferðina. Og það er ekki að ástæðulausu. Hún þykir nefnilega tryggja hina fullkomnu eldun. Vökvinn og bragðið kjötbitans helst til að mynda í honum en hverfur ekki út á grillið eða á pönnuna eins og við hefðbundna eldun. Aðferðin reynist líka vel þegar elda á fisk. Það eina sem þarf til verksins er plastpoki og vatnshitastillir, þó til séu sérstakir pokar og vatnsofnar sem auðvelda verkið. 

1) Settu allt sem þú ætlar að elda í plastpoka og lofttæmdu hann, ýmist með því að þrýsta loftinu út eða með lítilli lofttæmingarvél. Hægt er að nota …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár