Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Af hverju að elda sous vide?

Ef þú tek­ur þig al­var­lega í eld­hús­inu en hef­ur ekki próf­að að elda sous vi­de þá er kom­inn tími til að þú hugs­ir þinn gang. Í dag er nefni­lega eng­inn mað­ur með mönn­um, eða kona með kon­um, sem ekki kann að elda sous vi­de.

Af hverju að elda sous vide?

Í stuttu og einföldu máli byggist sous vide-aðferðin á því að hægelda mat í vatnsbaði og í lofttæmi. Hún er ekki ný af nálinni og hefur verið notuð af atvinnukokkum um árabil. Á síðustu árum hefur aðferðin þó færst inn í heimahús, þar sem æ fleiri áhugakokkar hafa fært sig upp skaftið og gert tilraunir með aðferðina. Og það er ekki að ástæðulausu. Hún þykir nefnilega tryggja hina fullkomnu eldun. Vökvinn og bragðið kjötbitans helst til að mynda í honum en hverfur ekki út á grillið eða á pönnuna eins og við hefðbundna eldun. Aðferðin reynist líka vel þegar elda á fisk. Það eina sem þarf til verksins er plastpoki og vatnshitastillir, þó til séu sérstakir pokar og vatnsofnar sem auðvelda verkið. 

1) Settu allt sem þú ætlar að elda í plastpoka og lofttæmdu hann, ýmist með því að þrýsta loftinu út eða með lítilli lofttæmingarvél. Hægt er að nota …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár