Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu

Enn vant­ar stóla í hús­næði hæl­is­leit­enda að Skeggja­götu, þar sem 35 hæl­is­leit­end­ur búa. Þeir sitja því ým­ist á gólf­inu eða í rúm­inu sínu þeg­ar þeir mat­ast.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu
Svipmyndir af Skeggjagötu Nær tveir mánuðir eru liðnir síðan Útlendingastofnun tók Skeggjagötu í gagnið sem búsetuúrræði fyrir hælisleitendur. Enn vantar þar stóla og hirslur til að geyma föt í. Þá þykir ekki mjög þrifalegt í og við húsið. Mynd: Úr einkasafni

Rúmur mánuður er frá því Stundin sagði frá því að hælisleitendur sem búa á Skeggjagötu hefðu hvorki borð né stóla. Staðan hefur lítið breyst, að sögn ungs hælisleitanda sem þar býr. Útlendingastofnun hafi komið með lítið borð en enn borði mennirnir sem þar búa matinn sinn ýmist á gólfinu eða sitjandi í rúmi sínu, þar sem enn vantar stóla. Þá hafi þeir ekki skápa eða hirslur til að geyma sína persónulega muni í og þar að auki sé óþriflegt í og við húsið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu