Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu

Enn vant­ar stóla í hús­næði hæl­is­leit­enda að Skeggja­götu, þar sem 35 hæl­is­leit­end­ur búa. Þeir sitja því ým­ist á gólf­inu eða í rúm­inu sínu þeg­ar þeir mat­ast.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu
Svipmyndir af Skeggjagötu Nær tveir mánuðir eru liðnir síðan Útlendingastofnun tók Skeggjagötu í gagnið sem búsetuúrræði fyrir hælisleitendur. Enn vantar þar stóla og hirslur til að geyma föt í. Þá þykir ekki mjög þrifalegt í og við húsið. Mynd: Úr einkasafni

Rúmur mánuður er frá því Stundin sagði frá því að hælisleitendur sem búa á Skeggjagötu hefðu hvorki borð né stóla. Staðan hefur lítið breyst, að sögn ungs hælisleitanda sem þar býr. Útlendingastofnun hafi komið með lítið borð en enn borði mennirnir sem þar búa matinn sinn ýmist á gólfinu eða sitjandi í rúmi sínu, þar sem enn vantar stóla. Þá hafi þeir ekki skápa eða hirslur til að geyma sína persónulega muni í og þar að auki sé óþriflegt í og við húsið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár