Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu

Enn vant­ar stóla í hús­næði hæl­is­leit­enda að Skeggja­götu, þar sem 35 hæl­is­leit­end­ur búa. Þeir sitja því ým­ist á gólf­inu eða í rúm­inu sínu þeg­ar þeir mat­ast.

Hælisleitendur borða enn af gólfinu
Svipmyndir af Skeggjagötu Nær tveir mánuðir eru liðnir síðan Útlendingastofnun tók Skeggjagötu í gagnið sem búsetuúrræði fyrir hælisleitendur. Enn vantar þar stóla og hirslur til að geyma föt í. Þá þykir ekki mjög þrifalegt í og við húsið. Mynd: Úr einkasafni

Rúmur mánuður er frá því Stundin sagði frá því að hælisleitendur sem búa á Skeggjagötu hefðu hvorki borð né stóla. Staðan hefur lítið breyst, að sögn ungs hælisleitanda sem þar býr. Útlendingastofnun hafi komið með lítið borð en enn borði mennirnir sem þar búa matinn sinn ýmist á gólfinu eða sitjandi í rúmi sínu, þar sem enn vantar stóla. Þá hafi þeir ekki skápa eða hirslur til að geyma sína persónulega muni í og þar að auki sé óþriflegt í og við húsið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár