Atli Már Gylfason

Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Framsóknarflokkurinn stendur illa fjárhagslega - fékk rúmar tíu milljónir í styrki
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stend­ur illa fjár­hags­lega - fékk rúm­ar tíu millj­ón­ir í styrki

Þrátt fyr­ir að hafa skil­að hagn­aði upp á tæp­ar tutt­ugu millj­ón­ir króna á síð­asta ári þá er eig­ið fé Fram­sókn­ar­flokks­ins nei­kvætt um rúm­ar 45 millj­ón­ir króna. Yf­ir þrjá­tíu fyr­ir­tæki styrktu Fram­sókn­ar­flokk­inn, þar á með­al bank­inn Kvika sem teng­ist flokkn­um sterk­um bönd­um.
Metár í fjölda hælisumsókna: 36 hælisleitendur komu til landsins í gær
Fréttir

Metár í fjölda hæl­is­um­sókna: 36 hæl­is­leit­end­ur komu til lands­ins í gær

Út­lend­inga­stofn­un er í mikl­um vand­ræð­um með hús­næði fyr­ir hæl­is­leit­end­ur hér á landi og því dvelja nú tæp­lega 200 þeirra á hót­el­um og gisti­heim­il­um víðs­veg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og í ná­grenni þess. Yf­ir 600 hæl­is­leit­end­ur bíða ör­laga sinna á Ís­landi og þeim fjölg­ar í hverri viku.

Mest lesið undanfarið ár