Atli Már Gylfason

Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.
Katrín: „Ekki tímabært“ að endurskoða andstöðu gegn samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirAlþingiskosningar 2016

Katrín: „Ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða and­stöðu gegn sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Vinstri grænna virð­ist ekki vera úti­lok­að. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir þó „ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða af­stöðu sína um að vilja ekki stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Bjarni Bene­dikts­son mun ræða við hana.
Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.

Mest lesið undanfarið ár