Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Misþyrmdi tveggja ára dreng í tvo daga: Laus og kominn til Íslands

Kaj Ant­on Arn­ars­son, sem var í sum­ar dæmd­ur til 26 mán­aða fang­elsis­vist­ar fyr­ir að hafa mis­þyrmt tveggja ára dreng í tvo daga, hef­ur lok­ið afplán­un í Nor­egi og er kom­inn til Ís­lands.

Misþyrmdi tveggja ára dreng í tvo daga: Laus og kominn til Íslands
Kaj Anton Var fundinn sekur um að hafa misþyrmt tveggja ára gömul dreng hrottalega fyrir rúmu ári síðan.

Kaj Anton Arnarsson, sem var dæmdur til 26 mánaða fangelsisvistar í Stavangri í Noregi í júní fyrir að misþyrma tveggja ára gömlum íslenskum dreng, er nú laus úr haldi og kominn til Íslands, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Kaj misþyrmti drengnum hrottalega á heimili drengsins og í nágrenni þess í október fyrir rúmu ári síðan. Málið vakti mikinn óhug í Noregi og á Íslandi en einn aðstandenda drengsins sem Stundin ræddi við í júní sagði 26 mánaða dóm Kaj Antons „hlægilegan“.

Hann er nú laus og samkvæmt heimildum Stundarinnar kominn til Íslands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár