Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Misþyrmdi tveggja ára dreng í tvo daga: Laus og kominn til Íslands

Kaj Ant­on Arn­ars­son, sem var í sum­ar dæmd­ur til 26 mán­aða fang­elsis­vist­ar fyr­ir að hafa mis­þyrmt tveggja ára dreng í tvo daga, hef­ur lok­ið afplán­un í Nor­egi og er kom­inn til Ís­lands.

Misþyrmdi tveggja ára dreng í tvo daga: Laus og kominn til Íslands
Kaj Anton Var fundinn sekur um að hafa misþyrmt tveggja ára gömul dreng hrottalega fyrir rúmu ári síðan.

Kaj Anton Arnarsson, sem var dæmdur til 26 mánaða fangelsisvistar í Stavangri í Noregi í júní fyrir að misþyrma tveggja ára gömlum íslenskum dreng, er nú laus úr haldi og kominn til Íslands, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Kaj misþyrmti drengnum hrottalega á heimili drengsins og í nágrenni þess í október fyrir rúmu ári síðan. Málið vakti mikinn óhug í Noregi og á Íslandi en einn aðstandenda drengsins sem Stundin ræddi við í júní sagði 26 mánaða dóm Kaj Antons „hlægilegan“.

Hann er nú laus og samkvæmt heimildum Stundarinnar kominn til Íslands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár