Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.

Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Þjálfaðir öryggisverðir Sérstaklega þjálfaðir öryggisverðir sinna nú störfum í fjölmörgum matvöruverslunum hér á landi sem eru með opnunartíma allan sólarhringinn.

Öryggisvörður frá fyrirtækinu 115 Security þurfti að gangast undir blóðrannsóknir í morgun eftir að hafa  verið stunginn með blóðugri sprautunál í framhandlegginn í verslun 10-11 við Barónsstíg nú rétt fyrir klukkan átta í morgun.

Samkvæmt vitni sem Stundin ræddi við gekk inn kona, að því er virtist á fertugsaldri, inn í verslun 10-11 í morgun en hún var sögð í mjög annarlegu ástandi.

Hættulegra starfsumhverfi en áður

Öryggisvörðurinn er sagður hafa gengið upp að konunni og beðið hana kurteisislega að yfirgefa verslunina. Konan brást ekki vel við þessum tilmælum og dró upp sprautu og stakk öryggisvörðinn. Sá hélt áfram að sinna starfi sínu og kom umræddri konu út fyrir verslunina áður en hann var leystur af og hélt rakleiðis upp á bráðamóttöku Landspítalans.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár