Atli Már Gylfason

Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?
Fréttir

Sala Íbúðalána­sjóðs á eigna­söfn­um ólög­leg?

Sala Íbúðalána­sjóðs á mörg hundruð íbúð­um til fjár­fest­inga­fé­laga hafa vak­ið mikla reiði fast­eigna­sala. Eng­inn óháð­ur eða sjálf­stæð­ur fast­eigna­sali kom að sölu eigna­safn­anna sem voru met­in á rúma ell­efu millj­arða þrátt fyr­ir að lög kveði á um að­komu þeirra. Íbúðalána­sjóð­ur tel­ur sig þó í full­um rétti með túlk­un sinni á lög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár