Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bankastarfsmenn ólmir í umdeild verk

Lista­mað­ur­inn Odee seg­ist ekki eiga von á kæru vegna sýn­ing­ar.

Bankastarfsmenn ólmir í umdeild verk
Odee Oddur Eysteinn Friðriksson er listamaður sem kann svo sannarlega að hrista upp í hlutunum. Mynd: Geirix

Á Ljósanótt í Reykjanesbæ mátti finna áhugaverða en jafnframt umdeilda myndlistarsýningu. Á sýningunni voru tólf verk þar sem myndlistarmaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, lék sér með hinn íslenska fimm þúsund króna seðil.

Sýningin vakti mikla athygli en einhverjir töldu að Odee væri með verkum sínum að brjóta bæði höfundarrétt og reglur sem Seðlabankinn hefur sett varðandi notkun á eftirmyndum peningaseðla. Sjálfur segir listamaðurinn að hann myndi aldrei láta höfundarrétt stoppa sig í því að búa til nýja list. Hann býst ekki við því að fá sekt vegna sýningarinnar, þvert á móti hafi bankastarfsmenn sem sóttu sýninguna lýst yfir áhuga á að kaupa verk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár