Bankastarfsmenn ólmir í umdeild verk

Lista­mað­ur­inn Odee seg­ist ekki eiga von á kæru vegna sýn­ing­ar.

Bankastarfsmenn ólmir í umdeild verk
Odee Oddur Eysteinn Friðriksson er listamaður sem kann svo sannarlega að hrista upp í hlutunum. Mynd: Geirix

Á Ljósanótt í Reykjanesbæ mátti finna áhugaverða en jafnframt umdeilda myndlistarsýningu. Á sýningunni voru tólf verk þar sem myndlistarmaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, lék sér með hinn íslenska fimm þúsund króna seðil.

Sýningin vakti mikla athygli en einhverjir töldu að Odee væri með verkum sínum að brjóta bæði höfundarrétt og reglur sem Seðlabankinn hefur sett varðandi notkun á eftirmyndum peningaseðla. Sjálfur segir listamaðurinn að hann myndi aldrei láta höfundarrétt stoppa sig í því að búa til nýja list. Hann býst ekki við því að fá sekt vegna sýningarinnar, þvert á móti hafi bankastarfsmenn sem sóttu sýninguna lýst yfir áhuga á að kaupa verk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár