Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, bend­ir á ójafnt kynja­hlut­fall hjá blöð­um og ljósvakamiðl­um.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla
Rósa Björk Brynjólfsdóttir Þingmaðurinn tók saman lista um kynjahlutföllin hjá fjölmiðlum. Mynd: Davíð Þór

„Hvenær eigum við að ræða karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla?“ spyr Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í Twitter færslu.

Rósa Björk gagnrýnir kynjahlutfallið á ritstjórnum íslenskra fjölmiðla. Bendir hún á að tveir karlmenn séu ritstjórar Morgunblaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Fréttablaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Kjarnans og að karlmaður sé ritstjóri Viðskiptablaðsins, auk þess sem allir blaðamenn þess séu karlkyns. Á Stundinni séu einn karlmaður og ein kona ritstjórar.

Þá bendir hún jafnframt á að á RÚV sé karlkyns útvarpsstjóri, þrír karlkyns dagskrárstjórar og einn kvenkyns fréttastjóri. Morgunþætti Rásar 1 sé stýrt af tveimur karlmönnum, en umsjón morgunþáttar Rásar 2 sé í höndum eins karlmanns og tveggja kvenna. Á Bylgjunni stýri tveir karlmenn morgunþættinum og tveir karlmenn síðdegisþættinum.

Í október var mikil …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár