Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, bend­ir á ójafnt kynja­hlut­fall hjá blöð­um og ljósvakamiðl­um.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla
Rósa Björk Brynjólfsdóttir Þingmaðurinn tók saman lista um kynjahlutföllin hjá fjölmiðlum. Mynd: Davíð Þór

„Hvenær eigum við að ræða karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla?“ spyr Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í Twitter færslu.

Rósa Björk gagnrýnir kynjahlutfallið á ritstjórnum íslenskra fjölmiðla. Bendir hún á að tveir karlmenn séu ritstjórar Morgunblaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Fréttablaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Kjarnans og að karlmaður sé ritstjóri Viðskiptablaðsins, auk þess sem allir blaðamenn þess séu karlkyns. Á Stundinni séu einn karlmaður og ein kona ritstjórar.

Þá bendir hún jafnframt á að á RÚV sé karlkyns útvarpsstjóri, þrír karlkyns dagskrárstjórar og einn kvenkyns fréttastjóri. Morgunþætti Rásar 1 sé stýrt af tveimur karlmönnum, en umsjón morgunþáttar Rásar 2 sé í höndum eins karlmanns og tveggja kvenna. Á Bylgjunni stýri tveir karlmenn morgunþættinum og tveir karlmenn síðdegisþættinum.

Í október var mikil …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár