Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Konur eru ekkert minna áberandi en karlkyns höfundar í dag – nema síður sé“

Kon­ur eru tekn­ar al­var­lega sem skáld í dag, ólíkt því sem var þeg­ar Soffía Auð­ur Birg­is­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref sem bókarýn­ir fyr­ir rúm­lega þrjá­tíu ár­um. Í nýrri bók sem kem­ur út í til­efni af sex­tíu ára af­mæli Soffíu bregð­ur hún upp fjöl­breyttri mynd af kon­um í ís­lensk­um bók­mennt­um.

„Konur eru ekkert minna áberandi en karlkyns höfundar í dag – nema síður sé“
Reynslumikill rýnir Soffía Auður hefur markvisst rýnt í íslenskar bókmenntir í á fjórða áratug. Í nýrri bók hennar varpar hún upp fjölbreyttri mynd af konum, í gegnum verk höfunda á borð við Halldór Laxness, Svövu Jakobsdóttur, Vigdísi Grímsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur, Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og marga fleiri. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í á fjórða áratug hefur Soffía Auður Birgisdóttir verið virkur gagnrýnandi íslenskra bókmennta. Hún hefur þar að auki gefið íslenskum skáldkonum sérstakan gaum og lagt sig eftir að rýna í verk þeirra, nokkuð sem margir kollega hennar hafa vanrækt, í það minnsta hér áður fyrr. Nýlega kom út á vegum Háskólaútgáfunnar bók hennar Maddama, kerling, fröken, frú en í henni er að finna 31 grein eftir Soffíu, þar sem rýnt er í kvenlýsingar íslenskra nútímabókmennta. Þannig varpar Soffía upp fjölbreyttri mynd af konum, í gegnum verk höfunda á borð við Halldór Laxness, Svövu Jakobsdóttur, Vigdísi Grímsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur, Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og marga fleiri. 

Soffía fagnar sextugsafmæli sínu í ár. „Kannski var það afmælisgjöf til sjálfrar mín að gefa út hluta af þessum greinum sem ég hef skrifað um konur í bókmenntum og kvenlýsingar í bókmenntum. Þó að meirihluti þeirra fjalli um kvenrithöfunda eru þarna líka greinar um bækur eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár