Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Langt frá markmiðum um sjáfbærni

Langt í að markmið fyr­ir næsta ár um end­ur­vinnslu heim­il­isúr­gangs ná­ist. Til þess þurfa skil að tvö­fald­ast. Ís­land er eina land­ið þar sem enn er heim­ilt að urða líf­ræn­an úr­gang.

Langt frá markmiðum um sjáfbærni
Vantar uppá Hlutfall endurvinnslu á heimilisúrgangi á Norðurlöndunum. Mynd: Shutterstock

Ísland rekur lestina af Norðurlöndunum þegar kemur að hlutfalli þess heimilisúrgangs sem skilað er til endurvinnslu. Þó hefur hlutfallið aukist frá árinu 2008, þegar innan við 20 prósent heimilisúrgangs kom til endurvinnslu. Árið 2016 skilaði um 33 prósent heimilisúrgangs sér til endurvinnslu. Hins vegar féll hlutfallið skarpt árið 2017 og þá skilaði sér ekki nema um 26 prósent heimilisúrgangs til endurvinnslu. Ekki varð þá markverð breyting á magni heimilisúrgangs milli þessara ára, þrátt fyrir fjölgun íbúa. Skýringar á þeirri breytingu liggja ekki fyrir.

Mjög langt er því í land með að ná þeim markmiðum sem sett hafa verið um sjáfbærni í íslensku þjóðfélagi í stefnumörkun til ársins 2020 og einnig í landsáætlun um meðhöndlun úrgangs á árunum 2013–2020.

Langt í land

Í tilskipun Evrópusambandsins númer 98 frá 2008 er sett sú krafa að árið 2020 verði helmingur alls plasts, glers, pappírs/pappa og málma sem safnað er frá heimilum undirbúið fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár