Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Langt frá markmiðum um sjáfbærni

Langt í að markmið fyr­ir næsta ár um end­ur­vinnslu heim­il­isúr­gangs ná­ist. Til þess þurfa skil að tvö­fald­ast. Ís­land er eina land­ið þar sem enn er heim­ilt að urða líf­ræn­an úr­gang.

Langt frá markmiðum um sjáfbærni
Vantar uppá Hlutfall endurvinnslu á heimilisúrgangi á Norðurlöndunum. Mynd: Shutterstock

Ísland rekur lestina af Norðurlöndunum þegar kemur að hlutfalli þess heimilisúrgangs sem skilað er til endurvinnslu. Þó hefur hlutfallið aukist frá árinu 2008, þegar innan við 20 prósent heimilisúrgangs kom til endurvinnslu. Árið 2016 skilaði um 33 prósent heimilisúrgangs sér til endurvinnslu. Hins vegar féll hlutfallið skarpt árið 2017 og þá skilaði sér ekki nema um 26 prósent heimilisúrgangs til endurvinnslu. Ekki varð þá markverð breyting á magni heimilisúrgangs milli þessara ára, þrátt fyrir fjölgun íbúa. Skýringar á þeirri breytingu liggja ekki fyrir.

Mjög langt er því í land með að ná þeim markmiðum sem sett hafa verið um sjáfbærni í íslensku þjóðfélagi í stefnumörkun til ársins 2020 og einnig í landsáætlun um meðhöndlun úrgangs á árunum 2013–2020.

Langt í land

Í tilskipun Evrópusambandsins númer 98 frá 2008 er sett sú krafa að árið 2020 verði helmingur alls plasts, glers, pappírs/pappa og málma sem safnað er frá heimilum undirbúið fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár