Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Þýsk stjórn­völd ásamt fjór­um öðr­um Evr­ópu­ríkj­um hafa mómtælt áætl­un­un­um harð­lega og sagt stór­fellda hættu á um­hverf­is­slysi. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki beitt sér í mál­inu þrátt fyr­ir vitn­eskju um það.

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó
Olíuborpallur í Norðursjó Hundruð olíuborpalla í Norðursjá verða aflagðir á næstu árum þegar líftími þeirra rennur út. Mynd: Shutterstock

Bresk stjórnvöld hafa gefið grænt ljós á fyrirætlanir olíufélagsins Shell um að skilja eftir olíuborpalla í Norðursjó, sem á að afleggja. Þýsk stjórnvöld ásamt fjórum öðrum Evrópuríkjum hafa lýst áætlununum sem tifandi tímasprengju, þar eð olíuúrgangur og spilliefni muni með tíð og tíma leka út í sjóinn úr mannvirkjununum. Íslensk stjórnvöld hafa ekki beitt sér í málinu þrátt fyrir að vera meðvituð um áætlanirnar.

Bretar eru ásamt Íslandi, Þýskalandi og tólf öðrum Evrópuríkjum auk Evrópusambandsins aðilar að OSPAR-samningnum um verndun Norðaustur-Atlantshafsins. Óheimilt er samkvæmt OSPAR- samningnum að skilja við aflögð mannvirki á hafi úti á svæðinu. Þó er að finna í samningnum ákvæði þar sem fram kemur að yfirvöldum sé heimilt að veita undanþágur til þess hafi úttekt sýnt fram á, með fullnægjandi hætti, að úrelding mannvirkjananna á hafi úti sé betri kostur en endurnotkun, endurnýting eða förgun á landi. Þýsk stjórnvöld, sem aðilar að OSPAR- samningnum, hafa hins vegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár