Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Dóra Björt, Marta og Eyþór Marta Guðjónsdóttir segir það hafa verið óviðeigandi af Dóru Björt að spyrja um hagsmuni Eyþórs.

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, og áheyrnarfulltrúar í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar, segjast ekki hafa trú á að nýstaðfestar siðareglur borgarfulltrúa verði teknar alvarlega. Nefna þær sem dæmi að Dóra Björt Guðjónsdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar, hafi spurt Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokks, um fjárhagslega hagsmuni hans á borgarstjórnarfundi.

Siðareglur kjörinna fulltrúa hafa verið staðfestar af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og var bréf þess efnis lagt fram á fundi forsætisnefndar á föstudag. „Við sýnum kurteisi, tillitssemi og virðum einkalíf annarra,“ segir í 9. grein þeirra, en á kjörtímabilinu hefur mikið verið rætt um einelti og átök innan ráðhússins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, var eini fulltrúinn sem kaus gegn samþykkt siðareglnanna, en Kolbrún Baldursdóttir úr Flokki fólksins sat hjá.

„Fullur hugur er hjá meirihluta borgarstjórnar að fylgja siðareglum bæði í orði og anda, og eru allir aðrir borgarfulltrúar hvattir til þess einnig, óháð því hvort þeir hafi staðið að samþykkt þeirra eður ei,“ segir í bókun fulltrúa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár